Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Side 82

Eimreiðin - 01.09.1960, Side 82
Maðurinn, sem kenndi heim- inum aS hugsa Eftir Max Eastman. Hann var blátt áfram skoplegur ásýndum, með kringlótt kartöflu- nef, en upp af því kúpt enni og nauðasköllóttan hvirfil, auk þess hafði hann skegg niður á bringu, sem alls ekki virtist eiga heima á andlitinu. Skopuðust vinir hans mjög að þvi, hversu ljótur hann væri, enda gerði hann sjálfur sitt til þess að lialda því á lofti og liressa upp á glensið. Hann var jafnan fátækur og hálf- gerður slæpingi. Að atvinnu stundaði hann stein- smíði, en var jafnframt eins konar minni háttar myndhöggvari. Ann- ars vann hann ekki rneir en svo að honum væri unnt að sjá konu sinni og þrem drengjum þeirra fyrir allra brýnustu lífsnauðsynjum. Hann var ekki fyllilega í essinu sínu nema þegar hann átti samræður við aðra menn. Kona hans var ákaflega þrætugjörn og hárbeitt í tilsvörum, enda neytti hann hvaða færis sem gafst, til þess að komast út af heimilinu. Að öllum jafnaði reis hann úr rekkju fyrir dagmál, og eftir að hafa fengið sér brauðbita og vín- tár, klæddist hann grófri skikkju utan yfir kyrtil sinn. Síðan gekk hann út i borgina og leitaði uppi einhverja búð, musteri, almenn- ingsbaðhús eða einungis fjölfarið götuhorn, þar sem liann gæti koffl- izt í kappræður við menn. Borgin, sem hann bjó í, ólgaðt og sauð af kappræðum. Og borgi'1 var Aþena, en maðurinn, sem hcl um ræðir, var Sókrates. Ekki var nóg með það, að haffl1 væri einkennilegur ásýndum, sjon- arrnið hans voru og næsta furðuleg- og hann hélt þeim til streitu ffle® góðlátlegri þrákelkni, sem val sérkenni hans. Einn af vinuffl hans hafði spurt véfréttina í Delfn hver væri vitrasti maður í Aþen11, Allir urðu furðu lostnir, er ho'- gyðjan nefndi slæpingjann Sókra En sjálfum varð honurn þetta 3 orði: „Véfréttin hefur úrskurða mig vitrasta mann í Aþenu vegna þess, að ég er eini maðurinn í hQlS inni, sem veit að hann veit e ert.“ Þessi yfirlætislausa spaugsen1 kom honum að ómetanlegu gagn í rökræðum. Vegna liennar 'al‘^ hann öðrum mönnum eins k° plága. Hann lét sem hann gas11 e sjálfur svarað spurninguffl r1 ' er hann liafði til að demba Y^1 menn eins og opinber ákæia
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.