Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Page 83

Eimreiðin - 01.09.1960, Page 83
EIMREIÐIN 267 °g með þeim hætti gat hann iðu- lega komið þeim til að fallast á hina furðulegustu hluti. Sókrates gekk um götur ættborg- ar sinnar og boðaði fagnaðarerindi hugsunarfræðinnar og röklistar- innar, með nákvæmlega sama móti °g Jesús frá Nasaret fór um í þorp- Um Gyðingalands, fjögur hundruð arum síðar, og boðaði fagnaðarer- tndi kærleikans. Og á sama hátt sem Jesús, tókst honum að hafa jUeiri áhrif á hugsanir mannkyns- ius en heilt bókasafn gæti gert, og rttaði þó hvorugur þeirra nokkurt °rð hjá sér. Stundum kom það fyrir, að hann Sekk rakleitt að miklum mælsku- uianni í miðri ræðu, og spurði hvort hann vissi eiginlega um hvaði hann væri að tala. Iðulega var það at>erandi stjórnmálamaður er r*ðuna flutti, og endaði hana þá uæð því að lýsa í háfleygum orð- u,u, hvílkur heiður það væri að de.yja fyrir föðurland sitt og hversu ndkið hugrekki þyrfti til þess. Þa gekk Sókrates til hans og Ulælti: „Já, ég bið afsökunar á Jrví, ',id eg skuli grípa fram í, en við Uað átt þú eiginlega með orðinu uUgrekki?“ •.Hugrekki? Það er að hopa ekki ,l hæH, þótt hætta sé á ferðum.“ ^ »En ef það væri nú heppilegra a berstjórnarlegu sjónarmiði, að l0Pa á hæli, hvað þá?“ ;’Ja> þá er auðvitað allt öðru uuPi að gegna. Þá á maður vitan- Sa ekki að standa kyrr í sömu sP°rum.“ »Svo, þá á hugrekki ekkert skylt Súkrates. við það, hvort maðurinn veilir viðnám eða hopar á hæli, að mér virðist? En hvernig skýrir þú þá, hvað hugrekki er?“ Ræðumaður hnyklaði brýrnar. „Því get ég ekki svarað þér. Ég er hræddur unt, að ég viti það ekki með vissu.“ „Það veit ég heldur ekki,“ var þá Sókrates vanur að svara. „En ég hef verið að hugleiða, hvort það að vera hugrakkur, gæti ekki verið hið sama og að beita heilbrigðri skynsemi. Það er að segja, að gera ávallt það, sem skynsamlegast er, án þess að taka tillit til hættunn- ar.“ „Það lætur að minnsta kosti skynsamlega í eyrum.“ Oft var það að einhver meðal áheyrenda kom með þessa athugasemd. Sneri Sók-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.