Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.09.1960, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN 281 sum kvæði hans eru vel þekkt enn þann dag í dag í Danmörku og víðar á Norðurlöndum. Gestur (Guðmundur Björnson) er heldur ekki iiefndur, en Ijóðabók hans „Undir ljúfum lögum“ vakti mikla eftirtekt sakir frumleika. Ekki er Þorsteins Gíslasonar heldur getið, og svona mætti lengi telja. Þegar fer að nálgazt nútímann virð- lst höfundur ná sér heldur á strik. Þá ' er®ur valið ekki eins handahófskennt, höfundur virðist fylgja ákveðinni hnu, og verður sjaldan eða aldrei fútaskortur á henni. Þessi lína er í fyllsta samræmi við stefnu hérlendra k°mmúnista, hvort sem höfundi er það sjálfum ljóst eða ekki. Ársritið ”h,mðir pennar“ er látið niarka tíma- mót- álíka og Fjölnir og Verðandi Serðu á sínum tíma, enda töldu þeir, Sem að ritinu stóðu, að þeir væru arf- [akar Fjölnismanna, með því að skapa 11ý tímamót í bókmenntum landsins . r’ Km E. A. fsl. nútímabókmennt- !r')ls- 122). Margir þeirra sem skrifuðu ! .. auða penna hafa síðan orðið mætir ,l°fundar, ekki vegna fylgis síns við omrnúnismann, heldur þrátt fyrir I ímaritið var málgagn hins ^'minasta ófrelsis, áróðursmálgagn h°™múnista °g dýrkaði taumlaust að^, StÍúrnina * Rússlandi, sem þá var °mast í algleyming, meðal annars 6 nndirbúningi stórfelldustu rétt- ^tmorða veraldarsögunnar. Líti höf. í ar°r urtara þeirra Gísla Brynjólfsson- ar °k » ns Thoroddsens til samanburð- eri Úá mun hann sjá hvað frjálslyndi ej, ~~ ^nnars held ég að flestir for- rjt rfr 'úl]1 vera lausir við, að áróðurs- nntmúnista séu sett á bekk með h(^, 111 °S Verðandi í þeim kennslu- ]esjUm’ sem ætlast er til að börnin frá l^hSt* ^aiiinn fjallar um „laust mál (ja]]0.!um fyrri heimsstyrjaldar". Þar er a um Sigurð Nordal, Þóri Bergs- son (í 6 línum), Gunnar Gunnarsson, Þórberg Þórðarson, Halldór Stefánsson, Guðmund G. Hagalín, þar sem ekki er minnzt á, að liann liafi skrifað eina einustu smásögu, Kristmann Guð- mundsson, þar sem m. a. er mjög kynlegur efnisútdráttur úr Morgni lífsins, svo að ekki sé meira sagt, og Halldór Iíiljan Laxness, af eldri liöf- undum samtímans. Er þar getið ævi- atriða þeirra og helztu verka, en eins og drepið var á, er efnisútdrætti ábóta- vant víða. Þá koma yngstu skáldsagnahöfund- arnir. Þeir eru fljóttaldir, ekki nema þrír, Stefán Jónsson, Guðmundur Daníelsson og Ólafur Jóh. Sigurðsson. Um tvo þessara höfunda er farið mjög lofsamlegum orðum, en hinum þriðja leyft að vera með. Stefán Jónsson er einkum kunnur sem barnabókahöfund- ur. Er hann sá eini í þessari bók- menntasögu, sem getið er af þeim, sem skrifa fyrir börn, og eru þeir þó fleiri, eins og állir vita. En úr því að minnzt er á barnabókahöfunda, verð- ur víst mörgum á að spyrja: Hvers vegna er ekki minnzt á Sigurbjörn Sveinsson í bókmenntasögu, sem ætl- uð er unglingum? Og hvers á Jón Sveinsson að gjalda, eða eru Nonna- bækurnar gleymdar? Eða álítur ltöf. báða þessa höfunda svo lélega, að þeir eigi ekki skilið að vera með? Sé bók- menntamat hans á svo lágu stigi, liefði hann átt að læra meira áður en hann lagði út í að skrifa bókmenntasögu. — Hvað skáldsagnahöfunda síðustu ára- tuga snertir, þá veit hvert ntannsbarn á landinu, að margir fleiri en þeir, sem nefndir eru, hlutu að vera með í þessu ágripi, ef á annað borð átti að gera samtímabókmenntunum nokkur slcil; hjá því varð ekki komizt með nokkru móti. I þessum stutta ritdómi verður ekki farið út í að nefna nöfn þeirra höfunda, sem eru alveg sjálfsagðir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.