Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 1
Fyrir 200,00 krónur á mánuði
getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA
Nordisk konversations
LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega
lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðslu-
skilmálum, að allir hafa efni á að eignast
hana.
Verkið samanstendur af 8 stórum bindum
í skrautlegasta bandi sem völ er á. Hvert
bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta
„Fablea“, prýtt 22 karata gulli og búið
ekta gullsniði.
í bókina rita um 150 þekktustu vísinda-
manna og ritsnillinga Danmerkur.
Stór, rafmagnaður Ijósahnöttur með ca 5000
borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum,
hafdjúpum, hafstarumum o. s. frv., fylgir
bókinni, en pað er hlutur, sem hvert heim-
ili verður að eignast. Auli þess er slikur
Ijóshnöttur vegna hinna fögru lita hin
mesta stofuprýði.
VfÐBÆTlR: Nordisk Konversations Leksi-
kon fylgist ætíð með tímanum og því verð-
ur að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu.
VERÐ alls verksins er aðeins kr. 4.800,00,
ljóshnötturinn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR: — Við móttöku
bókarinnar skulu greiddar kr. 400,00, en
síðan kr. 200,00 mánaðarlega, unz verkið er
að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn
10% afsláttur, kr. 480,00.
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4 - Sími 14281.