Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN 207 ^Lindinn Jósel' lætur hún skríða l,ndir borðið og þar liringar hann ofan á fætur hennar. Síðan bið- llr hún um hálfflösku af hvítvíni °g tvö glös. Það er eins og hún eigi '°u á gesti, því að hún lætur ann- glasið gegnt sér á borðið en Lellir aðeins í sitt glas. Hún drekkur nokkra sopa hægt °8 settlega og með töluverðum há- Uðleik í bragði, og hún smjattar °8 kjamsar og virðist njóta bragðs- !ns- Þegar hún hefur lokið úr glas- *Uu og jlept i þag aftur tekur hún a® mjaka sér til á stólnum og blása L'ðar út kinnarnar. Augnaráðið 'erður hýrlegt og eins og dreymið ‘lnnað veifið. Svo dillar hún öðrum |*tinum og hampar hundinum, og ’aUn virðist kunna þessu vel. Kliður og háreisti færist í auk- <lUa við borð listafólksins, og þetta nrkar eins og örfun á Maríu. Hún ’rosir ofurlítið með sjálfri sér og 8lóðin í augum hennar verður heit- ar’> og roði færist í mélgráar kinn- ‘lrnar. Hún ýtir hattinum aftur á 'rakkann, þenur út kinnarnar, svo ‘l® þær verða eins og uppblásnir e’gir, sem springa svo skyndilega, I’egar hún andar frá sér. Þegar hún er komin langt niður í annað glas- ’ekur hún að róta í tösku sinni, !’n’r upp úr henni ýmislegt smá- e8’> myndir, klúta, dósir, þráðar- '•uzli og þess háttar, og þessu raðar l>n öllu á borðið fyrir framan sig. rrLtn hjalar eitthvað í barm sér og er kímileit, en síðan raðar hún ’Litunum nostursamlega aftur nið- lírið 1 töskuna. Svo klappar hún á og kallar hundinn Jósef und- an borðinu, býður honum sæti á stólnum gegnt sér og brosir kank- víslega til hans. Hann rís upp á afturfæturna, vippar sér upp á stól- inn, sezt þar og leggur aðra fram- löppina upp á borðið, bíður hæ- verskur þar til María hefur helt ofurlitlum dreitil af hvítvíni í glas- ið. Þá lítur hann á hana, og þegar hún klingir glösum, rekur hann tunguna niður í glasið og lepur. — Jæja, Jósef minn, þá hittumst við hér einu sinni enn! segir hún og horíir mildilega á hundinn. — Velkominn, Jósef, og skál fyrir því liðna! Skál fyrir öllum minning- nnum frá því forðum daga, Jósef minn! Hundurinn hallar undir flatt, og sleikir svo innan glasið, og María segir ekki fleira, en yfir svip hennar kemur kyrrlátur og friðandi blær, augnaráðið verður fjarrænt og það er eins og hún horfi gegnunr hund- inn eða framhjá honum, eitthvað óralangt út í bláinn — inn í liðinn tíma. Þannig situr hún langa stund, og dreypir öðru hvoru á víninu. En þegar hún hefur lokið úr flösk- unni, er sem hún komi til veru- leikans á ný. Hún hverfnr úr heimi minninganna, og sér nú fyrir sér hundinn á stólnum hinum megin við borðið. Þá dæsir hún, hvessir augun á hann og segir: — Snáfaðu undir borðið, tíkar- bósinn þinn! Ekki nema það þó að silja uppi á stóli, sem heldrimaður hefur setið á! Og þegar hún hefur þetta mælt, stendur hún upp, fer í kápuna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.