Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 90
266 EIMREIÐIN að endingu til að leggja kvæðagerð á hilluna. Mér finnst ekki ólíklegt, að þess- ar viðtökur hafi reynt fast á þrek Gríms og æðruleysi. Á blómaskeiði ævinnar hafði hann lagt skáldskap- inn til hliðar og leitað sér frama í stjórnmálunum. Á Jtessari braut hafði hann beðið skipbrot. Eftir heimkomuna til íslands tekur hann aftur að fást við ljóðagerð. Lítill vafi er á því, að í henni leitaði hann sér ekki aðeins ,.hugarhægð- ar“, eins og hann sjálfur kemst að orði um kvæðin í safninu frá 1880, heldur leitaði hann sér uppreisnar og uppbótar í skáldskapnum. Árásirnar, sem kvæði Gríms og þýðingar, er útkomu 1880, urðu fyrir, voru alvarlegri en svo, að líklegt sé, að liann liafi virt þær að vettugi, þótt hann hafi ærinn sjálfs- jjótta, einkum þegar hann hlýtur að hafa kennt Juess, að honum var orðið stirðara um að yrkja, er hann tók aftur til við kveðskapinn, held- ur en á æskuárunum. Þetta sýna kvæðin í útgáfunni frá 1880 skýrt. í endurminningum sínum um Grím Thomsen minnist Thora Friðriksson þess, hversu ákaflega Grími hafi sárnað dómur Sigfúsar Blöndals um hinar grísku ljóða- Jjýðingar hans í ljóðmælunum ra 1895, og Jjá ekki sízt er Sigfús Blön dal bendir honum á, hvað hann „hefði átt að fást við“. Hún keinst svo að orði: „Jeg man gjörla eftir or ua Gríms Thomsens og sjerstak egá svip hans, þegar liann koni i í stofu föður míns til að hátt“ um þessi skrif, en að s ^ getur verið fróun, þegar nial hvorki vill nje getur tahið n*1^ særðar tilfinningar." (r 1 Friðriksson, Dr. Grímur Ti'011 sen, bls. 66). , . ag Þessi samtíðarheimild sýnu. ‘ skáldskapurinn hefur verið Gi»n harla viðkvæmt mál, Jjví að dómn Sigfúsar er í höfuðatriðunr l°fsalU legur. Hvernig mun Grími þá ra ^ verið innanbrjósts eftir ádrep11 frá Jóni Ólafssyni? Mér finnst ekki ólíklegt, að 1111 Jjað leyti hafi Grími orðið 11 hugsað um örlög sín og hlutskip^’ um heimförina, að hann haft Ja vel gert reikningsskil við sJa sig. Á slíkum stundum vantrau^ og efasemda var gott að leita s félags við Halldór Snorrason, U1111 ast æðruleysis þessa forna VænnS^ og hversu honum tókst að stal vörð um sæmd sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.