Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 28
204
EIMREIÐIN
ingskvikindi, líkt og tíkarófétið,
sem þau mæta stundum í bóka-
safnsgarðinum. Aldrei vissi María
hvaðan hún kom né hvert hún fór
þessi tík. Henni skaut þarna bara
upp og hljóp til móts við hund-
inn hennar — já, var hreint eins
og versta götuclrós; það var svo
sem auðséð, að hún reyndi þrásinn-
is að leiða hundinn í freistni.
Og sem María er að hugsa þetta,
sér hún, hvar tíkin kemur hlaup-
andi í birtu morgunsins, staðnæm-
ist á brekkubrúninni og dillar róf-
unni. Hundurinn fagnar návist
hennar og rennur upp brekkuna
lil hennar. Síðan trítla þan bæði að
flötum steini og væta hann hvort
með sinni aðferð.
— Þvílíkur tíkarbósi, sem hann
hvutti minn er orðinn, fnæsir
María, þegar hún sér þetta og
blæs um leið út kinnarnar. — Þetta
siðsemdar dýr, sem hann Jósef
minn hefur verið. Aldrei hefur
hann litið við öðrum hundum, en
verið hændur að mér og blíður
eins og barn, sleikt á mér kinn-
arnar og hjúfrað sig í hálsakotið.
En nú er hann orðinn gerspilltur
skratti frá Jjví hann sá Jtessa tíkar-
smán . . .
— Jósef! Jósef minn, Jósef segi
ég! kallar María til hundsins síns,
en hann anzar henni ekki og hleyp-
ur með tíkinni vestur brekkuna.
Lengra niðri í garðinum sefur
maður á bekk, en vaknar nú við
það að hundarnir hlaupa geltandi
niður brekkuna og fram hjá hon-
um. Hann hefur lagzt þarna til
svefns um nóttina, tekið af sér
skóna og stungið þeim undii ho
uðið. Þegar hann rumskar og se^.
upp, glitra regndropar i ^
hans, eins og í grasinu, og þa
hælaför af skónum á vinstn
hans. Hann hristir sig og þa® ■
honum hrollur, Jtó að sólin s
glatt. Þegar hann hefur teygt
nokkrum sinnum og ekið ser’ ^
hann í skóna og skjögrar s'°
stað móti konunni. f -
— Góðan daginn, morguU ^
segir hann og grettir sig í s0
— Ein á ferð eins og ég, he 1 ^.j
hann áfram og ætlar að flangsa
hennar.
María anzar ekki rónantnn
blæs út kinnarnar og strunsar
en
frain
hjá honum. . „ „
Hann tekur bakfall uin leU
hann horfir um öxl. r;l.
— Turfa, bara kellingartu^
tautar hann. — Hún er ekki J
hýr í holdinu og hundaskratt^.;
ir þarna vestur með brek ^
Jteir láta sig þó hafa það a
verka í morgunblíðunni! ... r.
En María hlustar ekki á skj°?rll-
yrði Jjcssa nývaknaða, rotinp ^
lega útilegumanns af bekknunr>
heldur áfram. Hún lítur þ° ^
ur með brekkunni og svij3aSt
eftir Jósef sínum, og þar ser jjj
hann í heldur en ekki dám ejJajp
týgjum við tíkina! Þegar.^”gejns
ar á hann, brosir hundurinn ‘
angurvært með augunuin °S^ ^
unum, eins og hundar eiga
gert, þegar þeir eru í seuU . 0g
ræðalegir og skönunustu eg
halda að Jjeir hafi gert etI1
skyssu.