Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN
191
asamt fornminjum, sem grafnar
hafa verið úr jörðu. Þó að hér séu
ayallt nokkrar fornleifarannsókn-
lr íramkvæmdar á hverju ári, er
lllikið óunnið í því efni ennþá,
Sem fróðlegt væri að athuga. Þess-
ar rannsóknir þyrftu að vera stór-
stlgari, en þær kosta mikla vinnu
°§ fjármuni.“
'sfc Varzla gamalla bygginga,
örnefnasöfnun
°g þjóðháttalýsing.
Að lokum spyrjum vér dr.
^istján Eldjárn þjóðminjavörð
n sjálfar forn-
, sem unnin
eru á vegum safnsins og þjóð-
'^mjavarðarembættisins, og hann
Segir:
111 önnur störf, e
'eifarannsóknirnar
»Auk sjálfs safnsins og forn-
|eifarannsókna fyrir það, tilheyr-
|r það þjóðminjavarðarembætt-
'llu að hafa umsjón með nokkr-
um gömlum byggingum í eign
rikisins; hafa á hendi viðhald
þeirra og vörzlu. Meðal þessara
^ygginga eru nokkrar gamlar
^lrkjur og bæjir. Má þar nefna
ifóladómkirkju, og Viðeyjar-
þirkju, ennfremur Víðimýrar-
'irkju í Skagafirði og fleiri torf-
órkjur, og ennfremur bæina að
^eldum, Glaumbæ, Grenjaðar-
St'*ð o. fl. Og ýmsar byggingar
eru enn ótaldar, sem vert væri að
1 'O'ðvei ta, en þar er óhægt um
Vlk, meðan þær eru í eigu ein-
staklinga. Þá er og mikilvægur
Dr. Matthias Þórðarson
fornminjavörður um 40 ára skeið.
þáttur í fornleifavörzlunni frið-
lýsing gamalla tófta, sem friðað-
ar eru samkvæmt fornleifalög-
unum, en þar er einkurn um að
ræða gamlar búðarústir, þing-
staði, hof og þess háttar sögulega
staði.
Þjóðminjasafnið hefur um
langt skeið beitt sér fyrir ör-
nefnasöfnun, og er því verki nú
svo langt komið, að því mun að
fnllu lokið á næstu árum. Þessar
örnefnaskrár liggja svo hér í safn-
inu sem heimildasafn, er fræði-
menn eiga síðan aðgang að, en
örnefnin hafa mikla þýðingu í
íslenzkum fornfræðum. í þeim er
ekki einungis að finna margvís-