Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN 191 asamt fornminjum, sem grafnar hafa verið úr jörðu. Þó að hér séu ayallt nokkrar fornleifarannsókn- lr íramkvæmdar á hverju ári, er lllikið óunnið í því efni ennþá, Sem fróðlegt væri að athuga. Þess- ar rannsóknir þyrftu að vera stór- stlgari, en þær kosta mikla vinnu °§ fjármuni.“ 'sfc Varzla gamalla bygginga, örnefnasöfnun °g þjóðháttalýsing. Að lokum spyrjum vér dr. ^istján Eldjárn þjóðminjavörð n sjálfar forn- , sem unnin eru á vegum safnsins og þjóð- '^mjavarðarembættisins, og hann Segir: 111 önnur störf, e 'eifarannsóknirnar »Auk sjálfs safnsins og forn- |eifarannsókna fyrir það, tilheyr- |r það þjóðminjavarðarembætt- 'llu að hafa umsjón með nokkr- um gömlum byggingum í eign rikisins; hafa á hendi viðhald þeirra og vörzlu. Meðal þessara ^ygginga eru nokkrar gamlar ^lrkjur og bæjir. Má þar nefna ifóladómkirkju, og Viðeyjar- þirkju, ennfremur Víðimýrar- 'irkju í Skagafirði og fleiri torf- órkjur, og ennfremur bæina að ^eldum, Glaumbæ, Grenjaðar- St'*ð o. fl. Og ýmsar byggingar eru enn ótaldar, sem vert væri að 1 'O'ðvei ta, en þar er óhægt um Vlk, meðan þær eru í eigu ein- staklinga. Þá er og mikilvægur Dr. Matthias Þórðarson fornminjavörður um 40 ára skeið. þáttur í fornleifavörzlunni frið- lýsing gamalla tófta, sem friðað- ar eru samkvæmt fornleifalög- unum, en þar er einkurn um að ræða gamlar búðarústir, þing- staði, hof og þess háttar sögulega staði. Þjóðminjasafnið hefur um langt skeið beitt sér fyrir ör- nefnasöfnun, og er því verki nú svo langt komið, að því mun að fnllu lokið á næstu árum. Þessar örnefnaskrár liggja svo hér í safn- inu sem heimildasafn, er fræði- menn eiga síðan aðgang að, en örnefnin hafa mikla þýðingu í íslenzkum fornfræðum. í þeim er ekki einungis að finna margvís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.