Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 26
Það er vor í lofti. Grasið í bóka- safnsgarðinum við Sveaveginn er orðið grænt og safaríkt, en þar leika sér engir blómálfar. Grasið grær og dafnar vel í vor- hitunum, og gróðurinn í garðinum er friðaður. Það virða vegfarend- ur, sem leið eiga í safnið. Þeir ganga eftir garðstígunum og hvíl- ast á bekkjum við þá, en varast að troða grasið. Morgundöggin glitrar eins og ótal tindrandi augu, sem horfa ný- vöknuð í sólina. Uppi í brekkunni ofan við garðinn skríða sniglar í votu grasinu. Þeir þoka sér hægt en markvisst upp á við, eins og framagjarnir stjórnmálamenn, sem hafa æðstu valdastóla að takmarki. En takmark sniglanna er raunar ekki háleitara en það, að komast í skuggann við leirkennt moldar- barð efst í brekkunni. En hvaða tilgang skyldu snigl- arnir hafa með því að komast upp að moldarbarðinu við brekkubrún- ina? Það virðist jafntorráðið, og sniglunum er hulinn tilgangur mannanna með því að silast sífellt hærra og hærra upp metorðastig- ann. Já, hvers virði er allt þetta amstur og sniglaganga ofar og liærra? Og hverju eru þeir bættari, sem hæst hreykja sér, þegar reikn- ingarnir verða gerðir upp á efsta degi? María þvottakona blæs út kinn- arnar og hristir höfuðið. Já, oft hefur hún um þetta liugsað, en ekki er hún reiðubúin að svara þvílikum ráðgátum tilverunnar. Hún leysir hálsbandið af hundin- í kránni að um sínum og leyfir honuni hlaupa um bókasafnsgarði ^ Hundurinn virðir ekki ieS ^ mannanna, en hleypur hein ^ augum út á græna flötina og í brekkuna. • rj. — Vertu nú ekki að éta SI1 ana, eða hnusa af pöddununu ir María um leið og hun hleypur frá henni. — O& heldur ekki að viðra þig UPP neina ókunnuga! . rll. Svo blæs hún aftur út kinn‘^^. ar, dæsir, herðir beltið á sll|asa. kápunni, snýtir sér í rauðan klút, lagfærir skýluklútinn a inu og lítur í sólina. María er þvottakona, og Þ' t_ bókasafninu. Þar sá ég hana Næst sá ég hana síðari hluta inn á krá einni í Vasagötu- .j. sat þar ein sér við borð me^ 1 ^ ^ inn sinn. Síðar kornst ég a P ^ , , vrána hún lagði leið sina 1 pnu11 hverjum degi milli klukkan^^, og sjö, og þá var svipur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.