Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 39
EIMREIÐIN
^kert umfram það. Hann segir í bréfi til
pnungs: „Svo vil eg halda þann svarinn
'Sattrnála, sem játað var skattinum, etc. .. .
sérdeilis að vér náum friði og íslenzkum
“gnm,“ o. s. frv. Árið 1540 skrifa þeir
| Kar konungi og hóta að flýja land, ef
')eir fái ekki að njóta „réttra Noregs laga,1)
•• sem vorir forfeður hafa jafnan haldið,
s*®an kristindómurinn efldist, o. s. frv.“
j .essu til áréttingar segir Ari síðan lausu
JSnrannsembættinu, sem fyrr er greint,
e,1da mtin honum hafa litist svo, sem senn
^_l|ndi draga til úrslita. Eftirtektarvert er,
ein af „sakargiptum“ Kristjáns skrifara í
215
^álhohi
Initial Ara lögmanns.
Myndin er tekin út úr
myndinni af stólnum, úr
framhlið hans, og sést hér
greinilega stafurinn A.
hafi
i 1550 var sú, að Ari og þeir feðgar
að
aðfc
látið svo um mælt, að þeir vilji „ekki hafa með neinn danskan kóng
gera", en skömmu áður hafði hann veitt umboðsmanni konungs
ör á Alþingi, og sýnt honum þar fyllstu óvirðingu og uppreisn-
'lrhug. pað gefur því auga leið, að hinum dönsku konungsleppum hef-
Verið mikið í mun að ryðja Ara lögmanni úr vegi, enda gátu þeir
j116® nokkrum rétti litið á hann sem uppreisnarmann, og miklu hættu-
egri og örðugri viðfangs, en jafnvel sjálfan Jón biskup, úr því sem nú
V.:)r homið málum, þar sem hann var enn á bezta aldri, og naut mik-
j. ,‘l áhrifa og vinsælda í landinu, en biskup hins vegar senn kominn af
°tnm fram fyrir elli sakir. Út frá þessu ber vafalaust að skýra það, að
h
ann er fyrstur höggvinn í Skálholti, þeirra feðga. Þetta mikilsverða at-
rit5i hefir mönnum mjög sézt yfir, en það tekur í rauninni af öll tvímæli
ig fSUm efnum. Er það því efalaust missögn, að honum hafi verið boð-
, liþ sem sumar heimildir greina, en hins vegar mjög trúlegt, að þeir
rl gjarnan viljað þyrma lífi biskups, encla er hann, og sennilega þess
egna, tekinn af síðastur.
V.
Áfi lögmaður virðist liafa verið sá sona Jóns biskups, sem hann mat
^est> og þótti mest traust í og hald, fyrir sakir harðfengi, vitsmuna og
j rdóms. Enda fylgdust þeir jafnan að til stórræðanna, allt þar til yfir
Láta sagnfræðingar þó liggja að því, öðrum þræði, að honum hafi
^*1 alltaf verið þetta ljúft eða viljugt, en verið borinn ráðum, svo sem
' a- komi fram í síðustu ummælum hans í Skálholti, að hann hafi
1) Jón hiskup átti sem kunnugt er sæti í ríkisráðinu í Noregi.