Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 39

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 39
EIMREIÐIN ^kert umfram það. Hann segir í bréfi til pnungs: „Svo vil eg halda þann svarinn 'Sattrnála, sem játað var skattinum, etc. .. . sérdeilis að vér náum friði og íslenzkum “gnm,“ o. s. frv. Árið 1540 skrifa þeir | Kar konungi og hóta að flýja land, ef ')eir fái ekki að njóta „réttra Noregs laga,1) •• sem vorir forfeður hafa jafnan haldið, s*®an kristindómurinn efldist, o. s. frv.“ j .essu til áréttingar segir Ari síðan lausu JSnrannsembættinu, sem fyrr er greint, e,1da mtin honum hafa litist svo, sem senn ^_l|ndi draga til úrslita. Eftirtektarvert er, ein af „sakargiptum“ Kristjáns skrifara í 215 ^álhohi Initial Ara lögmanns. Myndin er tekin út úr myndinni af stólnum, úr framhlið hans, og sést hér greinilega stafurinn A. hafi i 1550 var sú, að Ari og þeir feðgar að aðfc látið svo um mælt, að þeir vilji „ekki hafa með neinn danskan kóng gera", en skömmu áður hafði hann veitt umboðsmanni konungs ör á Alþingi, og sýnt honum þar fyllstu óvirðingu og uppreisn- 'lrhug. pað gefur því auga leið, að hinum dönsku konungsleppum hef- Verið mikið í mun að ryðja Ara lögmanni úr vegi, enda gátu þeir j116® nokkrum rétti litið á hann sem uppreisnarmann, og miklu hættu- egri og örðugri viðfangs, en jafnvel sjálfan Jón biskup, úr því sem nú V.:)r homið málum, þar sem hann var enn á bezta aldri, og naut mik- j. ,‘l áhrifa og vinsælda í landinu, en biskup hins vegar senn kominn af °tnm fram fyrir elli sakir. Út frá þessu ber vafalaust að skýra það, að h ann er fyrstur höggvinn í Skálholti, þeirra feðga. Þetta mikilsverða at- rit5i hefir mönnum mjög sézt yfir, en það tekur í rauninni af öll tvímæli ig fSUm efnum. Er það því efalaust missögn, að honum hafi verið boð- , liþ sem sumar heimildir greina, en hins vegar mjög trúlegt, að þeir rl gjarnan viljað þyrma lífi biskups, encla er hann, og sennilega þess egna, tekinn af síðastur. V. Áfi lögmaður virðist liafa verið sá sona Jóns biskups, sem hann mat ^est> og þótti mest traust í og hald, fyrir sakir harðfengi, vitsmuna og j rdóms. Enda fylgdust þeir jafnan að til stórræðanna, allt þar til yfir Láta sagnfræðingar þó liggja að því, öðrum þræði, að honum hafi ^*1 alltaf verið þetta ljúft eða viljugt, en verið borinn ráðum, svo sem ' a- komi fram í síðustu ummælum hans í Skálholti, að hann hafi 1) Jón hiskup átti sem kunnugt er sæti í ríkisráðinu í Noregi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.