Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 61
NAGRANNARNIR KÍNVERSK SMÁSAGA eftir LAO SHE. I'rú Ming vissi sínu viti. Hún afði faett herra Ming börn og alið þau upp. Hún skrýfði á sér hárið, þðtt hún væri þegar næstum fertug. Frá rnorgni til kvölds gerði hún sér ’thyggjur út af einhverju. Hún 'tssi sjálf vel, að einn mikill löst- r var í fari hennar: hún var ólæs. f að bæta upp þessa vöntun 'arð hún að leggja sig alla fram, Un annaðist bónda sinn og börn af stakri kostgæfni. Hún gaf börn- Ullrn algerlega lausan tauminn, lrfðist ekki að refsa þeim né at- 'rða. Hún vissi að staða liennar tlr lægri en barnanna, í návist Uu,nns síns áræddi hún alls ekki að þ’Ua jseim neinn valdmannssvip. Urr var móðir þeirra eingöngu þess, að þau áttu þennan nður. Sífellt hafði hún hugfast að Uí>bóndinn var allt; hvernig gat 'un barið eða ávítað börnin hans? . Un vissi að hann var alveg vís l.lf að meðhöndla hana á hinn ^rilegasta hátt, ef honum hitn- ^ 1 í hamsi. Herra Ming gæti ^'°ngast annarri eftir geðþótta, ,Un þekkti engan mótleik gegn Pvi. yff ún var ævinlega tortryggin. ar stöðugt á nálum gagnvart öllu ritmáli. í því var falinn einhver leyndardómur, sem hún hafði eng- in ráð með að leysa úr. Þess vegna hataði hún allt kvenfólk sem kunni að lesa. Ef hún hugsaði sig um, sá hún að maður hennar og börn voru engu síðri en þetta læsa kven- fólk. Hún hlaut að viðurkenna gáfur sínar, sköpunarmátt og jafn- framt virðingarstöðu. Hún þoldi engum að setja út á börnin né stríða þeim. Það væri beinlínis að kasta rýrð á móður þeirra, slíkt gat hún ekki þolað. Hún hlýddi manninum sínum í öllu, þar næst börnunum, að Jteim undanskildum var hún öllum öðrum æðri og göf- ugri. Hún leitaðist stöðugt við að sýna nágrönnunum og þjón- uðuliðinu virðuleik sinn og strangleik. Ef börnunum lenti saman við börn nágrannanna, var hún ævinlega reiðubúin að fleygja sér beint í slaginn, eins og hún ætti lífið að leysa, og láta ókunn- uga finna fyrir krumlunum á sér. Hún var húsfreyja herra Mings, veldi hennar var endurkast ægi- valds hans, eins og tunglið varpar frá sér skini sólarinnar. Hún hataði jDjónustuliðið, því að það leit niður á hana. Ekki svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.