Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 12
188
EIMREIÐIN
eftir andlát hans 1874, var Sig-
nrðnr Vigfússon ráðinn að safn-
inu ásamt Jóni Árnasyni og varð
síðan aðalforstöðumaður þess eft-
ir daga Jóns. Þegar Sigurður Vig-
fússon lézt 1892, var Pálmi Páls-
son latínuskólakennari forstöðu-
maður safnsins í fjögur ár og
síðan Jón Jakobsson landsbóka-
vörður, og hafði hann forstöðu
þess á hendi Jnar til dr. Matthías
Þórðarson var skipaður forn-
minjavörður árið 1908, en nafn
Matthíasar mun lengi tengt safn-
inu, því að hann átti ríkastan
þáttinn í mótun þess og vexti, og
starfaði við það lengra tímabil en
nokkur annar.“
Úr helgidóminum
i liegningarhúsið . . .
Á fyrstu árum safnsins var það
á hrakhólum vegna húsnæðis-
skorts, og því ekki ávallt aðgengi-
legt fyrir almenning, er vildi
skoða það. Um þetta segir þjóð-
minjavörður:
„Þó að safnið væri ekki fyrir-
íerðarmikið fyrstu árin, var
furðu erfitt að fá heppilegt að-
setur fyrir Jiað, og því lítið hægt
að skipuleggja það. Fyrst var Jrví
valinn staður á Dómkirkjuloft-
inu, en Jrar var stiptbókasafnið
þá einnig til húsa. Á Dómkirkju-
loftinu var það svo til ársins
1879, en Jrá var gerð endurbót á
kirkjunni, og var safnið því að
víkja af kirkjuloftinu. Þá var Jrað
flutt upp í Bæjarjringstoli'
hegningarhúsinu við Skólavöió11
stíg, en Jrar voru gripirnir
verulega aðeins í geymslu °8
aðgengilegir almenningi. En þe^
ar Alþingishúsið var byggt 1^
var salnið flutt þangað og val a
staða þess mjög bætt við flutl1
inginn þangað. Þar var það * ,
til ársins 1899 að Jrað flllttl
Landsbankahúsið, og 1908, e
Safnahúsið við Hverfisgötn '
byggt, fékk það húsnæði þal ' °°
má segja að það hafi valdið tlU1‘
mótum í sögu þess. Þá
Matthías Þórðarson líka að sa
inu, os,' var Jrað hans fyrsta 'el
r • • * x flvtp*
sem tornnnnjavarðar ao » i *
safnið og skipuleggja í hinu n>J
húsnæði. Þar var safnið til llllS
í rúm 40 ár, eða til 1950, að þ3^
fluttist í nýju þjóðminjasa n^
bygginguna á háskólalóðinni'
Hringbrant. Þar með lauk l*111^
hrakningasögu þess, og ve
Jretta að teljast merkustu 11111
mót í starfsferli safnsins, þvl
hér hafa Jrví í fyrsta skipú vel .
búin Jrau skilyrði, sem s 1 , ^
stofnun eru nauðsynleg, el 11
á að geta rækt hlutverk sitC °°
náð tilgangi sínum, bæoi .
vísindastofnun og almennt þJ°
minjasafn.
Þegar dr. Matthías ÞórðJlSl ^
flutti safnið í Safnahúsið ' ,
Hverfisgötu skipti hann þ'1^
nokkrar höfuðdeildir, og helzt
skipan enn í meginatriðuin,