Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN
217
Ýsn mikil og fádæmi, enda þótt hirðstjóri þyrði ekki annað en láta
^yrrt liggja, þar sem Ari hafði sjálfur á staðnum 120 manna lið grátt
^yrir járnum, auk liðsafnaðar hinna, og átti þar því alls kostar við hann.
•’Hefði hann ellegar lífið leitt, / látið búknum frá“, segir í samtíma
v*ði um þessa atburði. Sýnir þetta að Ari var enginn skapdeildarmað-
Ur> enda mun honum hafa verið flest annað betur gefið.
Sagt hefir verið, að Ari lögmaður hafi jafnvel átt að sækjast eftir lífi
°rsteins Guðmundssonar, er síðar varð mágur hans, en sú frásögn fær
e^ki staðist, þar sem útilokað er, að Þórunn systir hans á Grund hefði
agt slíka vináttu við bróður sinn, ef liann hefði sótzt eftir lífi elskhuga
R'nnar. Einnig er mælt, að Ari hafi reynt að ráða Daða af dögum í
Varðhaldinu á Sauðafelli, sem sjálfsagt er heldur ekki annað en fleipur.
Hins vegar er sennilegt, sem frá er sagt, að Ari muni hafa viljað ganga
j,1^ samkomulags við Daða í Snóksdal á öndverði Sauðafellsför þeirra
eðga, og hefði þá margt betur skipast. Hafa meir um það ráðið hygg-
mdi hans heldur en hitt, að honum væri það ljúft eða eiginlegt að
daka til fyrir andstæðingum. Enda hafði hann nær því skotið Daða til
“'Ha í aðförinni strax á eftir, og var nú ekki lengur griða að vænta úr
Deirri átt, né heldur um þau beðið.1) Daði Guðmundsson var helj-
armenni á flesta lund, og vanmátu þeir feðgar mjög styrk hans og ríki-
®mi> enda stóð hann að síðustu yfir höfuðsvörðum þeirra.2) Vera má,
jem Páll Eggert telur, að þeim biskupi hafi staðið til boða, að gera sér
aða að vini, en hvergi nærri er það þó víst. Að vísu var honum hinn
!'' Í* siður varla svo fastur í hendi, einungis ef liann hefði fengið að vera
í friði með kvennamál sín og barneignir, sem hann af misskilningi
h að þeir lúthersku yrðu afskiptaminni um. En jafnvel þótt honum
lmni að hafa verið óljúft, að þurfa að beita hinn aldna biskup harð-
H'ðum, þá voru þeir Ari og hann alltof líkir að skapferli, til þess að
Peir gætu úr þessu borið gæfu til samþykkis, og hlaut því svo að fara,
1 annar hnigi fyrir hinum. Og fór það á þann veginn, er síður skyldi.
Jónsson mun lrafa verið tæplega fimmtugur, er hann lézt. Hann
a ði lengst af búið í Möðrufelli í Eyjafirði, í námunda við Grund, þar
Sem systir hans bjó. Kona hans var Halldóra Þorleifsdóttir frá Möðru-
'*dium, mikilsháttar kona, og höfðu ættmenn hennar „notið mikilla
^torða og auðsældar mann fram af manni.“ Þau áttu tvö börn, annað
j,. \) Þegar biskup mæltist til griða í Sauðafellskirkju gekk honum það til, að
,jrkim yrði ekki saurguð mannvígum og blóði, persónulega báðust þeir feðg-
eign
■Údrei undanskots eða griða.
2) Um Sauðafellsför, sjá P. E. Ó. „Menn og menntir, I. Þess má geta til
ans, að til mun vera, á Narfeyri vestur, fallstykki (byssa) úr þessari viður-