Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 84
260
EIMREIÐIN
traust og rammgert, stuðlasetning
lýtalaus. Raunar má benda á, að
Grímur stuðlar á þremur stöðum
st á móti sn, en slík stuðlasetning
Aar orðin liefð á lians dögum, eins
og meðal annars má marka af
kvæði Matthíasar Jochumssonar,
íslenzk tunga.
Rétt er að geta þess, að í eigin
handriti Gríms af kvæðinu, sem
varðveitt er í Landsbókasafninu,
er endir þess svohljóðandi:
,,Og úr landsýn ört jieir flutu —
I Niðarósi lúðrar ])utu.“
Þessi formgalli hefur verið lagfærð-
ur þegar við fyrstu útgáfu kvæðis-
ins, og mun vinur Gríms og hjálp-
arhella, dr. Jón Þorkelsson, senni-
lega hafa annazt um þá lagfæringu.
Önnur dæmi um rangar áherzlur
og stuðlasetningu er ekki að finna
í kvæðinu, hvorki liandriti jtess né
prentuðum útgáfum.
Á einum stað er orðaröð nokk-
uð óeðlileg, þar sem Grímur læt-
ur Halldór segja:
„ . . . Af Sigurði mundi sýr ei
Snorri
Sig til neins hafa kúga látið.“
En í heild er orðaröð eðlileg í
kvæðinu.
Sú ljóðlína, sem helzt mætti
benda á, að væri illa gerð að formi
til, er þessi:
„ .. Birtu skortir og ^og að vega
hann —
Loks má benda á, að málfræð-
ingar mundu telja Grím rangfæra
merkingu fornafnsins hvor í 5. er-
indi kvæðisins, en þar stendur:
„Víttur oft í veizlu livorri
Varla Jtolir Haljljdór mátið. "
Er helzt að sjá sem hann hafi
gert greinarmun á notkun hver og
hvor, því að í handritinu stendtú
ennfremur í þriðja síðasta erin •
„Hitt máttu nú, hilmir skilj1’
Hver vor annan muni kuga-
(Lbs. 1840, 4to).
Þetta liefur aftur verið lagfært 1
fyrstu útgáfu kvæðisins.
í heilcl er kvæðið fremnr stirt
kveðið, einkum þau erindi þess> el
lýsa Halldóri. Þar eru ljóðlíntnn
ar samanreknar, hrynjandin no
uð þunglamaleg. Þó verður ek 1
annað sagt en þetta form 1
efninu vel. Það er traust, en stll<
legt, eins og maðurinn, sem
skáld-
ið er að lýsa. Síðari hluti kvae®lS
ins atburðarlýsingin — er létm1
kveðin og liðlegar. Þar hefur Grí>n
ur valið sér bragarhátt, sem h°n
um er tamur og notar víðar í snR11
ljóðum sínum, svo sem fyrsta
kafla
Hemings flokks, Steingerði, ^“'1
Loftsdóttur ríka, svo nokkur k'*
séu nefnd. Sem dæmi um, hvers11
vel Grími tekst að halda brag^
hættinum má nefna þetta erin^ •
„Skautið leikur hægt við h^”d’
Hver er drengur í sínu runll<
Skeiðin fyrir bryggjuni búna^
Bíður nauðug þess að húm1-
Hér fellst allt í faðma, form, h11^
un og hrynjandi. Hins vegar sVIP‘
þessu erindi furðumikið til -■ e
indis í kvæðinu Sigríður Erlin?
dóttir. Verður að vísu ekkert fn ^
yrt um, hvort erindið sé upph*1