Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 46

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 46
222 EIMREIÐIN til haegri, sem mjög liklegt virðist, að vera muni af Ara lögmanni- Aíy11 irnar í hringjunum tveim næst biskupi munu vera einhvers konar ta '* myndir, til áherzlu eða fyllingar, önnur viðkomandi kirkju eða kirkj11 valdi (kórdrengur með reykelsi), en hin varðandi hið veraldlega1) va (sendiboði með lúður). Er lúðurinn hér væntanlega embættistákn manns, og bendir það, með fleiru, til þess, að stóllinn hafi verið gel ^ ur meðan Ari var enn lögmaður, og breytir það engu þar uffi, P° þessara gripa sé ekki getið meðal kirkjugóss Grundarkirkju fyrr en S1 ar, um eða eftir 1550. En jafnvel þótt gengið væri út frá því, að hér t'æri raunverulega um mynd af Jóni Arasyni að ræða, eins og að ofan segir, er hitt skuld annað mál, hvort myndin er svo vel gerð, nákvæm eða rétb hún hafi í rauninni nokkurt gildi sem slík. Um það verður auðvi 1 aldrei sagt úr þessu, með því og, að ekki er til nein örugg lýsing á Arasyni, hvað þá mynd eða teikning. En þess má geta, að enda p ^ myndin sé að vísu ekki stór, er hún skorin af mikilli nákvæmni, e ^ því sem um var að gera, og virðist hafa staðist tímans tönn furðuv ‘ Þegar þess er og gætt, að myndin er gerð af ágætum tréskurðar- og nS^ manni, eftir fyrirmynd, sem hann hefir þekkt eða jafnvel haft fyrir ’ og auðsætt er að hann hefir mjög lagt sig fram, þá virðist ekki óvar að gera ráð fyrir, að myndin sýni eða gefi a. m. k. ákveðna hugöb um svipmót og andlitsdrætti biskups, þótt meira verði e. t. v. ehk' , vissu af henni ráðið. Eftirtektarvert er til dæmis, að eftir myndinm ^ ir Jón Arason ekki haft skegg, sem mun koma nokkuð á óvart, þvl lire liafa venjulega hugsað sér hann með mikið alskegg og fyrirmann e& En þar sem kaþólskir biskupar á þeim tíma, (þ. e. Rómarkirkjunn munu einmitt hafa verið skegglausir, kemur þetta vel lieim hvað sn g ir Jón biskup Arason, og hefir þess vegna nokkurt og ekki al sönnunargildi um það, að myndin sé raunverulega af honum. VIIL ,rvel Ég hefi þessar hugleiðingar ekki lengri að sinni, enda geri ég nrC1 (.j_ Ijóst, að margt geti verið misskilið og „missagt í fræðum þessum“ gátum, og er þá skylt, sem endranær, „að hafa það heldur, er san ‘ ^ reynist.“ Auk þess er vitanlega erfiðara um vik að ræða eða gem s um skýringar á útskurði stólsins, nema hafa hann sjálfan fyrir uía í stað þess að verða að byggja á lítilli ljósmynd, en þegar ég á sl tíma skoðaði stólinn í Höfn hafði ég ekki látið mér detta neinar s - ------------ .. r er Það 1) Ef kórónan er hér annað en tákn hinnar veraldlegu valdstjornar, ^ áreiðanlega ekki kóróna Danakonungs, sem hér er höfð í huga, heldur þar sem hvorki lögmaður né biskup viðurkenndu annan konung yf‘r 5 ‘ auk þess sem Jón biskup átti sæti í ríkisráði Noregs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.