Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 24
200
EIMREIÐIN
að á grundvelli hinnar eldri menningar hafi fólk getað horfzt
° ° __ eii
augu við tilveru sjálfs sín; menn voru oft mjög einangraðu "
ekki einmana. En nú þegar enginn getur þverfótað fyrir o ^
eru allir einmana. Og hvers vegna? Við því eru sjálfsagt ^
svör, einkanlega ef trúarskoðanir eru hafðar til hliðsjónar. -
tækari skýring er þó tómhyggjan og kaldhæðnin, sem dauðahto^^
stríðsáranna og uggur við óráðna framtíð, hefur mótað 1 111 ,
hugann. Sumir myndu kannski benda á hjakkið í plogtan ^ ^
isma og marxisma eða aðrar endingarlitlar urlausnir, en .
ungu menn segja blátt áfram, að allir þessir úreltu aflgjatar, ^
spekikerfi og siðferðilegar tilfinningabólur, séu ekkert kjarna
til uppbyggingar skáldlistinni; þær kröfur, sem lífið geri s ‘... r
anna séu ávallt hinar sömu: að eygja og vekja einhverjar Jan
lífsvonir mannkyninu til handa. . g
En þegar þetta hefur ekki heppnazt, er það ekki af því> a® ^
skorti skáld með heilbrigð lífsviðhorf, heldur vegna hins, að P
ulum bölsýnisins og brenglaðra siðferðisskoðana er stöðugt
á stall sem goðum af menntahrokanum. Ung skáld taka ser a U
skáldin sjaldan til fyrirmyndar, en efnilegir byrjendur 1
listinni líta þeim mun tíðar upp til hinna, sem stöðugt eru 1
ljósi auglýsingaskrumsins. Við stórblöðin víða um heim sitja ^
dáendur og vinir skáldakynslóðarinnar frá heimsstyrjöldinm
sníða af kappi keisarans klæði hver handa öðrum, og þeir’ ^uJ.
ekki eru á sömu bylgjulengd, eru álitnir óþarfa snákar við ia
bóktrésins. -0
En ekkert skáld á það eingöngu undir skafti og blaði, 11 , t
jress verður getið í sögunni. Deilan um órímið er ekkert is
fyrirbæri, en erlendis hefur hún ekki snið af tímaviðmiðun, ^
ur beinist gagnrýnin þar einungis að efnismeðferðinni.
eða formið í ljóðagerð hefur aldrei verið merkilína nýs tíma.
eru hættir að líta á það sem nýjungar, þótt eitthvað komi ein ^
lega fyrir sjónir. Allir vita, að slagorðið „listin fyrir listina ^ ^.^s.
leitt af sér margs konar óskapnað bilaðra vitsmuna. Á sviði * .
bókmenntanna er þeim skáldskap einum lífs auðið, sem 111
kvæðum boðskap styður hin heilbrigðu öfl í baráttunni geg11 ^
um sjúku, og gerir þjóðirnar hæfari til viðnáms öllu þvl’
lífinu er fjandsamlegt.
Það er ekki óeðlile
iðhorf 1
gt að ýmsar nýjar hræringar og yi
;imnvin fnrmi 11 ins veffal' þarf e
skáldskap komi fram samfara nýju formi. Hins vegar þal