Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN
229
Þjóðflokkar til samans mynda 26%
heildarinnar. Enska er því nú, eða
’erður innan skamms, móðurmál
'®% íbúa. Vegna þessarar stað-
reyndar er það mjög áríðandi, að
Sem flestir Kanadamenn öðlist sem
^leggstan skilning á skyldleika
er)sku og íslenzku, og er það okkar
lslenzka sjónarmið.
Mér finnst það eiga vel við að
óenda á áhrif, sem áðurnefnd grein
rnm hefir haft á menntað fólk hér
1 Kanada. Ég mun nefna aðeins
einn mann til dæmis. Hann heitir
H- B. Scott Symon og á heima í
* oronto. Hann er af enskum upp-
ri|na, talar jafnt frönsku sem ensku,
hefir lært rússnesku og hefir nokkra
Þekkingu á þýzku og Norðurlanda-
rnálum ciðrum en íslenzku.
Ég hitti þennan mann aðeins
e‘ni> sinni við háskóla Toronto
óorgar. Umræðuefnið var Kanada
tungumálin, sem þar eru töluð.
% minntist á þessa grein, sem ég
^afði skrifað. Hann bað mig að
Ser>da sér hana, og gerði ég það. í
svarbréfi sínu fórust honum orð á
Þessa leið:
»Ég þakka þér fyrir bréf þitt,
’Hgsett 7. febr. (1961) og eintak af
Sreininni í The Icelandic Canadian.
Hin stutta grein þín um okkar
•slenzku arfleifð kenndi mér meira
"m verðmæti hennar, heldur en ég
Hafði nokkru sinni áður vitað. Mér
'lrðist Jiað vera augljóst, Jiótt und-
arlegt sýnist vera, að íslenzkunám
^Vndi fræða mann um Jiað, hversu
>.engelsk“ hin enska tunga er sem
ll,r>gumál. Án þess að fara út í
’mtina með nokkurri nákvæmni
má benda á Jtað, að Jaað hefir farið
fram hjá Englendingum, að hið
mikla ímyndunarafl Engil-Saxa
hafi verið læst niður í fornum bók-
menntum og öðrum íræðum. A
næstum óskiljanlegan hátt er ís-
lenzk tunga kanadísk móður-menn-
ing fyrir enskumælandi Kanada-
menn, sérstök „rót-menning“, og
hún er Jaað auk Jiess að bera í sjálfri
sér sín sérstöku menningarverð-
mæti.“
Þessi orð eru Jirungin merkingu,
einkum Jiegar Jiess er gætt, að jjað
er ekki íslendingur, sem talar, lielcl-
ur Kanadamaður af enskum kyn-
stofni. Mér finnst, að grein mín
sanni, að það sé nauðsynlegt að
kynna betur verðmæti íslenzkrar
tungu. Hér er starf, ekki einungis
fyrir Vestur-íslendinga, heldur og
engu síður Austur-íslendinga. Við
hér vestra störfum aðallega í gegn-
um Icelandic Canadian, en hug-
myndin er að reyna að koma því
til leiðar, að ritgerðir um Jjetta
efni komi út í kanadískum ritum,
svo sem Macleans eða Canadian
Saturday Night. Það er auðskilið,
að ef nemandi, sem ætlar að stunda
útlent tungumál og er að hugsa
um íslenzku, fengi að vita allar
staðreyndir, myndi hann ekki hika
við að kynna sér tungu, sem er „rót-
menning“ fyrir enskumælandi fólk
í Jjessu landi.
Hér finnst okkur, að Austur-ís-
lendingar gætu lyft undir bagga
með Jjví að styðja Jjetta mál í ræðu
og riti.
Með kærum kveðjum,
W. J. Lindal.“