Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 53

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 53
EIMREIÐIN 229 Þjóðflokkar til samans mynda 26% heildarinnar. Enska er því nú, eða ’erður innan skamms, móðurmál '®% íbúa. Vegna þessarar stað- reyndar er það mjög áríðandi, að Sem flestir Kanadamenn öðlist sem ^leggstan skilning á skyldleika er)sku og íslenzku, og er það okkar lslenzka sjónarmið. Mér finnst það eiga vel við að óenda á áhrif, sem áðurnefnd grein rnm hefir haft á menntað fólk hér 1 Kanada. Ég mun nefna aðeins einn mann til dæmis. Hann heitir H- B. Scott Symon og á heima í * oronto. Hann er af enskum upp- ri|na, talar jafnt frönsku sem ensku, hefir lært rússnesku og hefir nokkra Þekkingu á þýzku og Norðurlanda- rnálum ciðrum en íslenzku. Ég hitti þennan mann aðeins e‘ni> sinni við háskóla Toronto óorgar. Umræðuefnið var Kanada tungumálin, sem þar eru töluð. % minntist á þessa grein, sem ég ^afði skrifað. Hann bað mig að Ser>da sér hana, og gerði ég það. í svarbréfi sínu fórust honum orð á Þessa leið: »Ég þakka þér fyrir bréf þitt, ’Hgsett 7. febr. (1961) og eintak af Sreininni í The Icelandic Canadian. Hin stutta grein þín um okkar •slenzku arfleifð kenndi mér meira "m verðmæti hennar, heldur en ég Hafði nokkru sinni áður vitað. Mér 'lrðist Jiað vera augljóst, Jiótt und- arlegt sýnist vera, að íslenzkunám ^Vndi fræða mann um Jiað, hversu >.engelsk“ hin enska tunga er sem ll,r>gumál. Án þess að fara út í ’mtina með nokkurri nákvæmni má benda á Jtað, að Jaað hefir farið fram hjá Englendingum, að hið mikla ímyndunarafl Engil-Saxa hafi verið læst niður í fornum bók- menntum og öðrum íræðum. A næstum óskiljanlegan hátt er ís- lenzk tunga kanadísk móður-menn- ing fyrir enskumælandi Kanada- menn, sérstök „rót-menning“, og hún er Jaað auk Jiess að bera í sjálfri sér sín sérstöku menningarverð- mæti.“ Þessi orð eru Jirungin merkingu, einkum Jiegar Jiess er gætt, að jjað er ekki íslendingur, sem talar, lielcl- ur Kanadamaður af enskum kyn- stofni. Mér finnst, að grein mín sanni, að það sé nauðsynlegt að kynna betur verðmæti íslenzkrar tungu. Hér er starf, ekki einungis fyrir Vestur-íslendinga, heldur og engu síður Austur-íslendinga. Við hér vestra störfum aðallega í gegn- um Icelandic Canadian, en hug- myndin er að reyna að koma því til leiðar, að ritgerðir um Jjetta efni komi út í kanadískum ritum, svo sem Macleans eða Canadian Saturday Night. Það er auðskilið, að ef nemandi, sem ætlar að stunda útlent tungumál og er að hugsa um íslenzku, fengi að vita allar staðreyndir, myndi hann ekki hika við að kynna sér tungu, sem er „rót- menning“ fyrir enskumælandi fólk í Jjessu landi. Hér finnst okkur, að Austur-ís- lendingar gætu lyft undir bagga með Jjví að styðja Jjetta mál í ræðu og riti. Með kærum kveðjum, W. J. Lindal.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.