Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 104
BÆKUR OG
RIT
send EimreiSinn1
Flestar af eftirtöldum bókum komu
ekki út fyrr en urn það leyti er Eim-
reiðin var full sett, en ritdómar um
sumar þeirra munu birtast í næsta
hefti.
PRJÓNASTOFAN SÓLIN, gaman-
leikur í þremur þáttum, eftir Hall-
dór Kiljan Laxness. Leikritið er
gefið út í 3030 eintökum: 2500 ein-
tökum af bókaútgáfunni Helgafelli,
en 530 eintökum af bókmenntafé-
laginu Máli og Menningu í minn-
ingu tuttugu og firnm ára afmælis
félagsins. Þar af eru 100 eintök
prentuð á Mattcote pappír frá Spi-
cers, Lundúnum, og eru þau tölu-
sett og árituð af höfundi. Bókin er
124 blaðsíður, prentuð í Víkings-
prenti. Káputeikningu gerði Svavar
Guðnason.
ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP,
Ævisaga Þorláks Ó. Johnsons, fyrra
bindi, eftir Lúðvík Kristjánsson. í
bókinni eru margar myndir af sam-
tíðarmönnum Þorláks. Bókin er 291
blaðsíða. Útgefandi: Skuggsjá.
ÞVÍ GLEYMI ÉG ALDREI. Frásagn-
ir af minnisstæðum atburðum. Gísli
Jónsson bjó til prentunar, en 21
höfundur skrifar í bókina. Útgef-
andi er Kvöldvökuútgáfan h.f., Ak-
ureyri. Bókin er 204 blaðsíður.
SJÁLFSTÆÐIR HLUTIR, ritgerðiÞ
eftir Halldór Kiljan Laxness, önnur
útgáfa. Bókin er 342 blaðsíður. Ut
gefandi er Helgafell.
PIÖLDUM GLEÐI HÁTT Á LOFT,
vísnasafn, II. bindi, Jóhannes Sveiin
son safnaði og gaf út. Bókin er
blaðsíður, Útgclandi: Helgafell
LÍF ER AÐ ÞESSU LOKNU, fíur
Jónas Þorbergsson. Um aldarfjfj
ungs miðilsþjónustu PIafstelI1>
Björnssonar, og minningar FiuUl
lífs og liðinnar. Bókin er 270 bl*1'
síður og skiptist í sjö höfuð ka
Útgefandi er Skuggsjá.
ÖRLAGASTUNDIN, skáldsaga, eftu
Hafstein Sigurbjörnsson, fyrra bi
Bókin er 220 bls. Aðalumboð: PreU
smiðja Austurlands, Akureyri.
INDVERSIv HEIMSPEKI, eftir
ar Dal. Komnar eru út sex bx'U1.
sem bera þessi heiti: Leitin að A
Tveir lieimar, Líf og dauði, Hin
hvíti Lótus, Yoga Sútra Patanja 1
og Sex indversk heimspekikerh-
ÞÆTTIR ÚR MINNISSTÆÐRI W
LANDSFERÐ, eftir dr. Richa' ^
Beck. Sérprentun úr Lögberg-Hcl"
kringlu í Winnipeg.