Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 14
190
EIMREIÐIN
komu til dæmis um 36 þúsund
gestir í safnið, og voru það fleiri
en nokkurt ár áður. Safnið stend-
ur á gömlum merg, og þjóðinni
þykir vænt um það. Lengi þótti
það sjálfsagður liður í heimsókn
fólks utan af landi til höfuðborg-
arinnar, að skoða þjóðminjasafn-
ið, og á hverju ári kemur hingað
margt ferðafólk, þó að fleiri
menningarstofnanir keppi nú
orðið við safnið en áður var. Það
er til dæmis algengt að hópar
skólafólks komi í safnið að vetr-
inum og á vorin, og hafa undan-
farin ár verið skipulegar skóla-
heimsóknir frá skólunum í
Reykjavík, en fræðsluskrifstofa
bæjarins hefur beitt sér fyrir
þessum skoðunarferðum nem-
endanna, og lagt til mann, sem
leiðbeinir skólafólkinu um safn-
ið. A vorin kemur svo jafnan
margt skólafólk utan af landi í
sambandi við skólaferðalögin.
Loks má geta þess að mikill fjöldi
útlendinga heimsækir safnið á
hverju ári, bæði almennir ferða-
menn og svo vísindamenn sem
koma hingað orðið margir á ári
hverju í sambandi við störf í
fornfræðirannsóknum, en hér
eru margvísleg rannsóknarefni
varðandi alþjóðlegar fornleifa-
rannsóknir, þar sem íslenzk efni
eru jafnframt tekin til meðferð-
ar. En á sama hátt og erlendir
fornleifafræðingar hafa sitt hvað
hingað að sækja í sambandi við
l ' gl'
störf sín og rannsóknir, P‘l
okkur mikils virði að kynnast o„
taka þátt í erlendum fornRt
rannsóknum, eins og til oæl
þeim, sem Þjóðminjasafnið to
þátt í síðastliðið sumar hæðt
Grænlandi og Nýfundnalandi-
Mikilvœgi byggða-
safnanna. •
Þjóðminjavörður sagði, a
hverju ári bættist safninu no
uð af góðum gripum, auk þeS^j
sem byggðasöfnin úti una hj11
hefðu komið upp allmyndarleS'
um safndeildum, einkum 'al
andi sögu atvinnuhatta
rnanna til sjávar og sveita, — I
væru verkfæri, búshlutxr
mar§
líkinö
víslegir, alþýðulist og fleita þe
Iiáttar. Og þjóðminjavör
sagði ennfremur:
„Það má teljast með ó- ^
um, hve ísland er auðugt
forngripum og listiðnaði 1 ^
tíma, þegar þess er gætt, s e
■ landi aI
rnikið var áður flutt ur
iafn-
þessum munum, og þa^ 1‘ r
framt haft í huga, að ekkx
liðin nema ein öld frá þva a^
var að safna þessum
skipulega. Við megum teljast * .
sterkir í alþýðulistinni ^
þjóðminjasafninu, bæði að
skurði, hannyrðum, silfursrn^
kirkjugripum og öðrum hst^
aði, en eins og áður er
fram, er alþýðulistin og hu
gripirnir aðaluppistaða sa n