Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 23
EIMREIÐIN
199
^gsjónamáttur liinna órímuðu Ijóða hefur ekki svarað til út-
reiðslu þeirra, og það er mörgum skáldum orðið þjáningaratriði.
Nild verkalýðshreyfingarinnar sköpuðu líka nýjan stil og form á
Slnum tíma, en þau höfðu fleira að leiðarljósi, en stílbreytinguna
eiIla- Hugsjónaeldur þeirra var svo magnaður, að afturhaldsöflin
§utu ekki rönd við reist. En hvar er hugsjónamáttur og hið tón-
r$na afl órímaða ljóðsins í menningarbaráttu heimsins? Fjöldi
s^álda um heim allan, sem taka köllun sína alvarlega, spyrja þess-
arar spurningar. Og það eru ekki öldruð skáld, sem blunda í viðj-
u‘n vanans, heldur ung skáld, sem sjálf stunda gerð órímaðra ljóða.
I’egar litið er á alla þá list, sem ofin hefur verið inn í órímuð
J°ð, og maður hefur í huga möguleika þessa forms til þess að
Utrýma óskiljanlegum, dulræðum þulum, finnst manni það sár-
pjetilegt, ef þannig ljóðagerð á eftir að kafna undir því fargi af
eirburði, sem hún hefur dregið á eftir sér. Þó að það heiti svo,
skáld órímaðra ljóða leggi áherzlu á að birta hrein hugtök
ar* ytra skrúðs, sligast mörg þeirra undir dulúðgum hugmynda-
tengslum, sem oft og tíðum vitna um mannhatur, skort á umburð-
arJyndi og andleg rökþrot. Og kannski hafa ungu skáldin í þessu
111 flaskað mest á leiðsögn menntahrokans. í Englandi skrifaði
d. Charles Morgan öll stríðsárin endalausar siðferðispredikanir
^imes Literary Supplement um að ungu skáldin skorti víðari sjón-
eddarhring og að þau þyrftu að yrkja um stríðið. Blöðin tóku
Undir þetta og sögðu: „Hvar eru skáld stríðsins?“ Ungu skáldin
eygðu í þessu fyrirheit um frægðarvinning, og þó að þau skorti
^ynsluna, reyndu Jjau að apa eftir stríðsljóð Rupert Brookes frá
yrri heimsstyrjöld. En það var ekki þannig skáldlist þungra örlaga-
lfIUa> sem skapaðist. Þegar skáldskapurinn á ekki rætur í persónu-
num og engar samstæður við Jrau menningaráhrif, sem skáld-
leika
lnu
er í blóð borin, verður hann ósannur.
etta hafa rithöfundar eins og Frakkinn Georges Beranos og
|JJóðv,
Stnðu
erjinn Jakob Wassermann komið auga á. Báðir taka þeir af-
j^°U til hinnar sjúklegu innhverfu, ónáttúru og ofstækisfullu sjálfs-
alardýrkunnar og tómhyggju, sem margir hafa gert að skáldlegri
( Jriðju. ]>eir eru ekkert feimnir við að benda á gamlar dyggðir
Urnrar Evrópumenningar og álíta að verk nútíma höfunda gætu
azt nýtt gildi við nánari kynni af þeim. Það er örðugt í stuttu
h að gera grein fyrir sjónarmiðum, sem birtast í táknrænu ívafi
‘ 'dlistarinnar, en meginkjarninn í boðskap þessara höfunda er sá,