Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 101
EIMREIÐIN
277
lr> eigur og vonir. Líf okkar er grát-
broslega duttlungafullt og grundvöllur
jarðneskrar tilveru ótraustur. Svo hríð-
'alt hjól er veraldargæfan, að við vit-
Ufn aldrei að kvöldi neins dags, hvort
y*® sjáum sólina rísa morguninn eft-
lr • • . Oll eigum við um sárt að binda,
°R vangæfu okkar verður margt að
v°pni. En furðulega oft er lífssteinn í
saru sverði, svo að margt það, sem
°kkur virðist hörmulegt, þegar það
^ynur yfir, verður okkur síðar til gæfu
°g yndisauka.“
Slík virðist lífsreynsla Kristmanns
Guðmundssonar hafa orðið. Og þannig
v>rðist hann oft liafa brugðist við hinu
ntotdræga í lífinu, að vangæfa lians
hafi síðar orðið honum til gæfu og
yndisauka.
Og um Jjað vitnar einmitt Jjetta síð-
asta bindi ævisögu hans.
I. K.
Sueinn Vikingur: LÁRA MIÐILL.
Sagt frá dulhæfileikum og miðils-
starfi frú Láru I. Ágústsdóttur. —
Kvöldvökuútgáfan li.f., Akureyri.
Miðlabækur og bækur um dulræn
c'fni virðast nú eiga miklum vinsæld-
l|nt að fagna með þjóðinni, enda eru
Þessi málefni ofarlega á baugi, svo sem
nniræður í blöðum og útvarpi undan-
farið bera vott um. Tvær bækur um
jslenzka miðla hafa komið út í vetur,
Jok Jónasar Þorbergssonar fyrrverandi
ntvarpsstjóra, „Líf er að loknu þessu“
Um miðilsstarf Hafsteins Björnssonar
Um aldarfjórðungs skeið og stjórnend-
Ur hans, og bókin „Lára miðill" eftir
St‘ra Svein Víking, sem hér verður
stuttlega getið.
®ók þessi er að flestu leyti áþekk
!.tlm bókum öðrum, sem hér hafa ver-
lð skrifaðar um miðla að Jrví leyti, að
raikill hluti hennar eru frásagnir sjón-
ar- og heyrnarvotta, er öðlazt liafa
margvíslega dulræna reynslu og „sann-
anir“ á fundum hjá miðlinum, eða
orðið fyrir öðrum dularfullum áhrif-
um fyrir atbeina lians. I sjálfu sér er
Jjað eðlilegur háttur skrásetjarans, að
tefla Jjannig fram sem flestum sann-
orðum heimildum. Hins vegar verð-
ur því ekki neitað, að svo fyrirferðar-
miklar vitnaleiðslur, eins og þarna
eiga sér stað á um 90 blaðsíðum í
bókinni, verða ærið tilbreytingarlaus-
ar, með því að atvikin, sem frá er sagt,
verða næsta keimlík, Jjótt um mis-
munandi tilvik sé að ræða, en allar
fjalla þessar frásagnir um ýmsar teg-
undir dulskyggni frú Láru Ágústsdótt-
ur, bæði í vöku og miðilsástandi; lilut-
skyggni, líkamningafyrirbæri og lækn-
ingar.
Að öðrum Jjræði er bókin ævisaga
Láru miðils. Greint er frá uppruna
hennar, uppvaxtarárum og fyrstu
kynnum hennar af sálarrannsóknum,
en síðan taka við frásagnir um miðils-
störf hennar og dulræna hæfileika, en
þetta verður að teljast megin uppi-
staðan í lífi hennar og starfi og yfir-
skyggir að mestu einkalíf hennar
sjálfrar.
Fremst í bókinni er löng og skil-
merkileg ritgerð eftir séra Svein Vík-
ing um helztu tegundir sálrænna eða
dulrænna fyrirbæra, þar sem hann rek-
ur ýmsar skýringar, sem fram hafa
komið um þessi efni og í lokaorðum
eru almennar hugleiðingar höfundar
um dulræn fyrirbæri.
Þó að séra Sveinn Víkingur sé einn
af forystumönnum spíritista og sálar-
rannsóknanna hér, bera skrif hans vott
um mikla hófsemi og öfgaleysi í þess-
um efnum. Og þrátt fyrir allar þær
líkur og jafnvel sannanir um fram-
haldslífið, sem fram koma í bókinni
um Láru miðil, er lífsgátan mikla Jjó