Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 101

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 101
EIMREIÐIN 277 lr> eigur og vonir. Líf okkar er grát- broslega duttlungafullt og grundvöllur jarðneskrar tilveru ótraustur. Svo hríð- 'alt hjól er veraldargæfan, að við vit- Ufn aldrei að kvöldi neins dags, hvort y*® sjáum sólina rísa morguninn eft- lr • • . Oll eigum við um sárt að binda, °R vangæfu okkar verður margt að v°pni. En furðulega oft er lífssteinn í saru sverði, svo að margt það, sem °kkur virðist hörmulegt, þegar það ^ynur yfir, verður okkur síðar til gæfu °g yndisauka.“ Slík virðist lífsreynsla Kristmanns Guðmundssonar hafa orðið. Og þannig v>rðist hann oft liafa brugðist við hinu ntotdræga í lífinu, að vangæfa lians hafi síðar orðið honum til gæfu og yndisauka. Og um Jjað vitnar einmitt Jjetta síð- asta bindi ævisögu hans. I. K. Sueinn Vikingur: LÁRA MIÐILL. Sagt frá dulhæfileikum og miðils- starfi frú Láru I. Ágústsdóttur. — Kvöldvökuútgáfan li.f., Akureyri. Miðlabækur og bækur um dulræn c'fni virðast nú eiga miklum vinsæld- l|nt að fagna með þjóðinni, enda eru Þessi málefni ofarlega á baugi, svo sem nniræður í blöðum og útvarpi undan- farið bera vott um. Tvær bækur um jslenzka miðla hafa komið út í vetur, Jok Jónasar Þorbergssonar fyrrverandi ntvarpsstjóra, „Líf er að loknu þessu“ Um miðilsstarf Hafsteins Björnssonar Um aldarfjórðungs skeið og stjórnend- Ur hans, og bókin „Lára miðill" eftir St‘ra Svein Víking, sem hér verður stuttlega getið. ®ók þessi er að flestu leyti áþekk !.tlm bókum öðrum, sem hér hafa ver- lð skrifaðar um miðla að Jrví leyti, að raikill hluti hennar eru frásagnir sjón- ar- og heyrnarvotta, er öðlazt liafa margvíslega dulræna reynslu og „sann- anir“ á fundum hjá miðlinum, eða orðið fyrir öðrum dularfullum áhrif- um fyrir atbeina lians. I sjálfu sér er Jjað eðlilegur háttur skrásetjarans, að tefla Jjannig fram sem flestum sann- orðum heimildum. Hins vegar verð- ur því ekki neitað, að svo fyrirferðar- miklar vitnaleiðslur, eins og þarna eiga sér stað á um 90 blaðsíðum í bókinni, verða ærið tilbreytingarlaus- ar, með því að atvikin, sem frá er sagt, verða næsta keimlík, Jjótt um mis- munandi tilvik sé að ræða, en allar fjalla þessar frásagnir um ýmsar teg- undir dulskyggni frú Láru Ágústsdótt- ur, bæði í vöku og miðilsástandi; lilut- skyggni, líkamningafyrirbæri og lækn- ingar. Að öðrum Jjræði er bókin ævisaga Láru miðils. Greint er frá uppruna hennar, uppvaxtarárum og fyrstu kynnum hennar af sálarrannsóknum, en síðan taka við frásagnir um miðils- störf hennar og dulræna hæfileika, en þetta verður að teljast megin uppi- staðan í lífi hennar og starfi og yfir- skyggir að mestu einkalíf hennar sjálfrar. Fremst í bókinni er löng og skil- merkileg ritgerð eftir séra Svein Vík- ing um helztu tegundir sálrænna eða dulrænna fyrirbæra, þar sem hann rek- ur ýmsar skýringar, sem fram hafa komið um þessi efni og í lokaorðum eru almennar hugleiðingar höfundar um dulræn fyrirbæri. Þó að séra Sveinn Víkingur sé einn af forystumönnum spíritista og sálar- rannsóknanna hér, bera skrif hans vott um mikla hófsemi og öfgaleysi í þess- um efnum. Og þrátt fyrir allar þær líkur og jafnvel sannanir um fram- haldslífið, sem fram koma í bókinni um Láru miðil, er lífsgátan mikla Jjó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.