Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN
197
S|/t þörf á því, að skáldin hefðu augun opin fyrir þeim sjúkdóms-
eir>kennum sem settu mark sitt á þjóðirnar — og snerust gegn
^insemdunum. Það er að vísu misjafnt, hve árangursrík sú
<lr;>tta þeirra hefur orðið, en það fer ekki hjá því, að þau, sem
_ a eitthvað með í samtíð sinni og finna til ábyrgðar, móti verk
s'n á grundvelli þeirrar baráttu, sem háð er hverju sinni.
þó að sleppt sé öllum bollaleggingum um lífsviðhorf skáld-
■'nna á tímabilinu frá fyrri heimsstyrjöldinni til vorra daga, dylzt
eri§Um, að lækningamáttur þeirra hefur verið harla endingarlítill,
" 01t heldur þau byggðu á heimspekikenningum, trúarskoðunum
höfðu sósíalismann að leiðarljósi. Þar með er þó ekki sagt, að
1 etta tímabil hafi ekki átt miklum skáldum á að skipa, skáldum,
Se,n skrifað hafa af mælsku, andagift og glöggskyggni og hrifið les-
endur sína, en þó hafa þau ekki opnað neinar varanlegar leiðir frá
'llrauð þeirra skuggalegu máttarvalda, sem hafa gert heilar þjóðir
^iksoppi sínum. Og endirinn þekkja allir: það er tómhyggjan
°§ bölsýnin, sem hvílir eins og mara á mannkyninu.
En þetta rýrir þó í sjálfu sér ekki gildi skáldanna sjálfra. Þau
hafa
tekið út sínar þjáningar og borið byrðar síns tíma, þó í mis-
^Unandi mæli sé. En þegar baráttu skáldanna er lokið og samtíðin
tebur að dá og viðurkenna þá státnu, sem hæst hreykja sér, hefst
av’abt nýtt tímabil, eins konar millibilsástand í bókmenntunum.
er það ekki lengur hugsjónabaráttan, sem mestu máli skiptir,
leldur er það frægðin, sem er sett í hásætið. Þetta er tímabil
ltlenntahrokans, sem á sér það alls staðar sameiginlegt, að hann ornar
Ser við þann ylinn, sem ekkert erfiði kostar að öðlast. Ekkert er
'Lttlllegra ungum skáldum, sem dreymir stóra drauma og vilja
apa eitthvað nýtt. Menntahrokinn er aldrei aflvaki eða uppistaða
^ysköpunar. Hann lætur sér þó ekki nægja að syngja dýrðin, dýrðin
v°n um að ljóminn af stórmennunum falli á hann sjálfan, heldur
^innir hann jafnframt stöðugt á sína eigin dýrð og lærdóm. Og
esktina svimar af öllum þessum lærdómi og reynir að stæla þær
jý rirrnyndir, sem menntahrokinn hefur löggilt. Á það má t. d.
er*da, að heimspekivíma Huxleys, sjálfsvorkunnar- og kynóradýrk-
Lawrence og eyðimerkurstunur Eliots eru ekki sjaldgæf fyrir-
^ri í verkum hinna yngri skálda Evrópu. Hugtökin eru aðeins
því leyti breytileg, að skáldin krydda þau mismunandi náttúru-
einE
ennum sinna eigin landa.
ar sem menntahrokinn ræður og hugsjónaglóðin dvínar, hverf-