Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 21
EIMREIÐIN 197 S|/t þörf á því, að skáldin hefðu augun opin fyrir þeim sjúkdóms- eir>kennum sem settu mark sitt á þjóðirnar — og snerust gegn ^insemdunum. Það er að vísu misjafnt, hve árangursrík sú <lr;>tta þeirra hefur orðið, en það fer ekki hjá því, að þau, sem _ a eitthvað með í samtíð sinni og finna til ábyrgðar, móti verk s'n á grundvelli þeirrar baráttu, sem háð er hverju sinni. þó að sleppt sé öllum bollaleggingum um lífsviðhorf skáld- ■'nna á tímabilinu frá fyrri heimsstyrjöldinni til vorra daga, dylzt eri§Um, að lækningamáttur þeirra hefur verið harla endingarlítill, " 01t heldur þau byggðu á heimspekikenningum, trúarskoðunum höfðu sósíalismann að leiðarljósi. Þar með er þó ekki sagt, að 1 etta tímabil hafi ekki átt miklum skáldum á að skipa, skáldum, Se,n skrifað hafa af mælsku, andagift og glöggskyggni og hrifið les- endur sína, en þó hafa þau ekki opnað neinar varanlegar leiðir frá 'llrauð þeirra skuggalegu máttarvalda, sem hafa gert heilar þjóðir ^iksoppi sínum. Og endirinn þekkja allir: það er tómhyggjan °§ bölsýnin, sem hvílir eins og mara á mannkyninu. En þetta rýrir þó í sjálfu sér ekki gildi skáldanna sjálfra. Þau hafa tekið út sínar þjáningar og borið byrðar síns tíma, þó í mis- ^Unandi mæli sé. En þegar baráttu skáldanna er lokið og samtíðin tebur að dá og viðurkenna þá státnu, sem hæst hreykja sér, hefst av’abt nýtt tímabil, eins konar millibilsástand í bókmenntunum. er það ekki lengur hugsjónabaráttan, sem mestu máli skiptir, leldur er það frægðin, sem er sett í hásætið. Þetta er tímabil ltlenntahrokans, sem á sér það alls staðar sameiginlegt, að hann ornar Ser við þann ylinn, sem ekkert erfiði kostar að öðlast. Ekkert er 'Lttlllegra ungum skáldum, sem dreymir stóra drauma og vilja apa eitthvað nýtt. Menntahrokinn er aldrei aflvaki eða uppistaða ^ysköpunar. Hann lætur sér þó ekki nægja að syngja dýrðin, dýrðin v°n um að ljóminn af stórmennunum falli á hann sjálfan, heldur ^innir hann jafnframt stöðugt á sína eigin dýrð og lærdóm. Og esktina svimar af öllum þessum lærdómi og reynir að stæla þær jý rirrnyndir, sem menntahrokinn hefur löggilt. Á það má t. d. er*da, að heimspekivíma Huxleys, sjálfsvorkunnar- og kynóradýrk- Lawrence og eyðimerkurstunur Eliots eru ekki sjaldgæf fyrir- ^ri í verkum hinna yngri skálda Evrópu. Hugtökin eru aðeins því leyti breytileg, að skáldin krydda þau mismunandi náttúru- einE ennum sinna eigin landa. ar sem menntahrokinn ræður og hugsjónaglóðin dvínar, hverf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.