Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN
255
erfitt að fullyrða. Þegar konungur
bregður Halldóri um, að hann
hlaupist að vændiskonum á síð-
kvöldum, er hann neyðir hann til
drekka af vítishorninu í aug-
sýn allra hirðarinnar, má slíkt að
Msu naumast telja ertingu, heldur
beinar móðganir.
Mér er nær að halda, að þessi
ályktun eigi við fyrsta kafla Hall-
dórs þáttar. En þar er svo sagt, að
Halldór Snorrason ógladdist, þá er
a leið hið fyrsta vor hans með Har-
aldi konungi í Noregi. En konung-
l*r lætur við sitja og fæst ekki um,
lyrr en komið er í óefni, og Hall-
óór íær enga menn á skip sitt, það
er konungur gefur honum. Aðferð
honungs til þess að afla Halldóri
skipverja virðist mér einmitt til
lJess fallin — að erta stórlátan
^ann, sem Halldór var. Honum er
Sefið heimfararleyfi í almanna-
aheyrn, þótt konungur lýsi því
J'dnlramt yfir, að liann megi
hvorki missa skip né lið úr landi
'egna ófriðarhættu. Einnig fer
konungur lítilsvirðingarorðum um
skip hans. Prettir konungs í þessu
'oáli munu og sízt liafa verið Hall-
hóri að skapi, enda má Ijóslega sjá
1 útfararsögu Haralds harðráða, að
kfalldór þoldi foringja sínum ekki
klæki og gat þá verið þungorður.
í þættinum er ekkert gefið í skyn
um það, hversu Halldóri líkaði að-
ferð konungs til að greiða úr vanda
hans. í allri þeirri frásögn kemur
hann fram af hógværð, felnr kon-
ungi algerlega forsjá mála sinna.
hess verður enn hvergi vart, að
hjörninn sé farinn að sýna klærnar.
í næstu fjórum erindum fer
Grímur fljótt yfir sögu, sleppir al-
veg þeim atriðum, er varða aftur-
komu Halldórs til hirðarinnar,
móðgunaryrðum konungs og vax-
andi fáleikum milli þeirra. Hann
segir hér aðeins:
„Víttur opt í veizlu hvorri,
Varla þolir Hal[l]dór mátið —
En svar Halldórs, er konungur
neyðir liann til þess að drekka af
vítishorninu, liefur honum þótt
þess vert, að kæmi fram svo lítt
breytt sem kostur var í bundnu
máli:
Af Sigurði mundi sýr ei
Snorri
Sig til neins hafa kúga látið.“
Svar Halldórs í þættinum er
mjög athyglisvert, og liefur Grím-
ur haldið meginkjarna þess. Hall-
dór liefur verið auðmýktur herfi-
lega í augsýn allrar hirðarinnar,
enda beinir hann nú skeytinu
Jrangað, sem hann veit konung
veikan fyrir. En mundi ekki önn-
ur og dýpri merking felast í svar-
inu? Er hér ekki komið nærri meg-
inorsök J:>ess, að Halldór unir sér
ekki við liirðina, Jreirri, að ltann
hlýtur Jiar eigi þær sæmdir eða
metorð, sem ætt ltans og atgervi
væru samboðnar? Hér fer liann í
raun og veru í mannjöfnuð við
konung, minnir liann á, hverjir
eru feður Jteirra beggja. Þeim
mannjöfnuði heldur skáldið áfram
í tveim næstu erindum, þar sem
hann leggur Halldóri orð í munn,
lætur hann meta manngildi sitt
móti konungs. Halldór veit, að