Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 33
Stóíl
Ara lö gmanns
Hugleiðingar og þættir
Eftir Sigurð Ólason.
Einhver merkasti forngripur íslenzkur í erlendum söfnum er án efa
i sá í Þjóðminjasafni Dana sem kenndur er við Ara lögmann í
^öðrufelli (1529—1541), Jónsson, Arasonar Hólabiskups. Er hvort-
eSSja, að hér er um stórmerkt listaverk að ræða, enda á það og
erkilega sögu að baki, tengda merkum manni í sögu lands og þjóðar,
^ ídendingum er hugstæður mörgum fremur, frá því er hann stóð
. yikingarbrjósti landsmanna til andstöðu hinu erlenda valdi, og lét
^samt föður sínum og bróður lífið fyrir trú sína og fósturjörð, árið
Með faiif Ara lögmanns var sjálfstæðisviðnám landsmanna brotið
•>ak aftur, enda lagðist nú margra alda svartnættismyrkur eymdar
° ruðurlægingar yfir þjóðina.
j ^!;ul fyrir það, að lögmannsstóllinn hafi þannig óvenjulega sögu-
j%a þýðingu fyrir okkur íslendinga, og auk þess ótvírætt listrænt og
lsUræðilegt gildi, hefir þess samt ekki orðið vart, að við látum okkur
^fnnt mjög títt um grip þennan eða gerurn okkur neinar áhyggj-
ajj Ut því, þótt svo færi, að hann yrði innlyksa í framandi landi um
Ua framtíð. Ef til vill eru það fæstir, sem yfirleitt hafa nokkra hug-
>nd um tilvist hans. Við erum tómlátir um margt, íslendingar, ekki
] Urn þjóðlegar minjar og hverskyns sögulegar hefðir. Er þó vissu-
Sa mikils um vert, sérstaklega fyrir fámenna þjóð, á viðsjárverðum
t| Pmusnar- og umbrotatímum, að halda við eðlilegum lífrænum tengsl-
l Vl® fortíð og sögu. Þetta vill okkur nútímafólki oft sjást yfir. Ekki
a sést þess merki, að t. d. lögfræðingastétt landsins hafi látið sig neinu
14