Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 25
EIMREIÐIN
201
ætla, að formið eitt skilji milli feigs og ófeigs á sviði skáld-
skaparins.
Ef íslenzk skáld nýrrar kynslóðar vilja verða Jilutgeng í þeirri
r,1(-'nningarbaráttu, sem framundan er, verða þau vel að gæta þess,
sá tími er þegar runninn upp, þegar allur bísperrtur gasprandi
sýndarmennska verður að þoka til hliðar. Það er engan veginn
^skeikull mælikvarði á gildi skáldskapar, þótt einhver erlend stór-
, syngi vissum hlutum dýrðin, dýrðin, og það er löngu orðin
^relt hugmynd að miða andlega fullkomnun við erlend viðhorf.
n á hitt má líta, að um gervöll menningarlönd fer dagrenning
'b'rrar vakningar, sem byggist á dýrri reynslu, sköpunarorku, vaxt-
‘lrhæfni — og söngþrá, sem hafnar því boði að svífa í lausu lofti á
knllskýjum hópsefjunar og menntahroka.
rmis merki benda til þess, að skáldlistin hafi tapað nokkru af
dyrðum sínum til þess að koma andlegum boðum til mann-
^yosins með sama hætti og áður og að raunhæf breyting verði að
0rtia til. Þessi þáttaskil eru á næsta leiti, en þau felast ekki í
r°mantískum unaði yfir því að skapa eitthvað sérkennilegt fyrir-
^eri listar fyrir listina, heldur í þeirri fullvissu og auðmjúku
Vl®urkenningu, að listin verður að þjóna lífinu.
★
''’-'bRÉTTING.
£ ^°kkrar prentvillur slæddust í ljóð Einars M. Jónssonar í síðasta hefti
Uy^re‘^ar‘nnar °g er höfundur og lesendur beðnir velvirðingar á þeim mis-
hls. 123, 4. 1. stendur: í Montmartre, en á að vera: Á Montmartre.
h. 124, 18. 1. stendur: Norðurljós, en á að vera: Norðljós.
Hl:
s- 125, 9. 1. stendur: himinstjalds, en á að vera: himintjalds.