Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 27
■\
^7ndsaga
eltir
ínSólf Kristjánsson.
nyrari, en þegar hún gekk til
®Slns snemma á morgnanna.
j Al;iria þvottakona var feitlagin,
'apholda í andliti, maginn fram-
0tttUr ofan við beltið, augun lítil
* gráleit, nefið breitt, fingurnir
li^tt'r og digrir með breiðum flöt-
j . , U°glum, fótleggirnir jafnsverir
: Ur á ökla, en fæturnir smágerð-
>egar María þrammar til vinnu
t , ar í bókasafnið eru fáir á
íerli '
aj^ a gótum borgarinnar. Hún er
^ a fótum fyrir allar aldir með-
^ Sóðborgaramir njóta værðar og
aUmlí£s næturinnar, liggja með
li'nj ^ arma °lan á hvítu sængur-
y °g teygja fót með krepptum
S( °g líkþornaplástri fram á rúm-
áv-, lUn- En á þessum tíma eru þó
i 11 ^leiri á ferli en María þvotta-
Hún er svo árla á ferð til
^or aSa^Usins, að næturhrafnar
garinnar eru ekki allir komnir
! V£erð; í
Uíi:
t»n
vitund þeirra hefur dag-
1 gær runnið saman við dag-
# 1 uiiiiio bciiiian vi'
1 ^ag — nóttin gleymist
María herðir gönguna á eftir
hundinum sínum og dáist að létt-
leik hans og fjöri, þar sem hann
skondrar upp á móti brekkunni.
Hún hefur þennan hund alltaf
með sér hvert sem hún fer. Um
annað er ekki að ræða fyrir hana.
Það eru engin dagheimili fyrir
hunda. Konur, sem engin börn
eiga, en langar til þess að hafa ein-
liverja lífveru kringum sig — jafn-
vel þótt það sé ekki nema hund-
kvikindi — eru verr settar en
barnakonurnar, sem geymt geta
börnin á dagheimilum og í leik-
skólum, meðan þær eru að vinna.
Já, hún verður að hafa hundinn
sinn með sér í vinnuna. Eini tím-
inn, sem hún getur veitt honum
ofurlítið frjálsræði, er þessi morg-
unstund, þegar hún gengur til
safnsins, og því tekur hún af hon-
um hálsbandið, svo að hann geti
hlaupið um garðinn. En svo bregð-
ur hún aftur á hann bandinu og
tjóðrar hann við tröppur hússins.
Oft vorkennir hún hundinum sín-
um í þessari tjóðurvist; hún veit
að honum sárleiðist ófrelsið, og
ekki gengur hún þess dulin, að
margir líta hann óhýru auga þarna
við bókasafnströppurnar. Það kem-
ur líka fyrir að hann verði fyrir
áreitni, einkum krakka og ung-
linga, sem eiga það til að klípa
hann í rófuna og kitla hann í nef-
ið með puntstráum, þangað til
hann hnerrar og hringar tunguna
utan um trýnið.
En María þvottakona vill heldur
vita af hundinum sínum í tjóðri,
en að hann verði eitthvert flæk-