Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 27

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 27
■\ ^7ndsaga eltir ínSólf Kristjánsson. nyrari, en þegar hún gekk til ®Slns snemma á morgnanna. j Al;iria þvottakona var feitlagin, 'apholda í andliti, maginn fram- 0tttUr ofan við beltið, augun lítil * gráleit, nefið breitt, fingurnir li^tt'r og digrir með breiðum flöt- j . , U°glum, fótleggirnir jafnsverir : Ur á ökla, en fæturnir smágerð- >egar María þrammar til vinnu t , ar í bókasafnið eru fáir á íerli ' aj^ a gótum borgarinnar. Hún er ^ a fótum fyrir allar aldir með- ^ Sóðborgaramir njóta værðar og aUmlí£s næturinnar, liggja með li'nj ^ arma °lan á hvítu sængur- y °g teygja fót með krepptum S( °g líkþornaplástri fram á rúm- áv-, lUn- En á þessum tíma eru þó i 11 ^leiri á ferli en María þvotta- Hún er svo árla á ferð til ^or aSa^Usins, að næturhrafnar garinnar eru ekki allir komnir ! V£erð; í Uíi: t»n vitund þeirra hefur dag- 1 gær runnið saman við dag- # 1 uiiiiio bciiiian vi' 1 ^ag — nóttin gleymist María herðir gönguna á eftir hundinum sínum og dáist að létt- leik hans og fjöri, þar sem hann skondrar upp á móti brekkunni. Hún hefur þennan hund alltaf með sér hvert sem hún fer. Um annað er ekki að ræða fyrir hana. Það eru engin dagheimili fyrir hunda. Konur, sem engin börn eiga, en langar til þess að hafa ein- liverja lífveru kringum sig — jafn- vel þótt það sé ekki nema hund- kvikindi — eru verr settar en barnakonurnar, sem geymt geta börnin á dagheimilum og í leik- skólum, meðan þær eru að vinna. Já, hún verður að hafa hundinn sinn með sér í vinnuna. Eini tím- inn, sem hún getur veitt honum ofurlítið frjálsræði, er þessi morg- unstund, þegar hún gengur til safnsins, og því tekur hún af hon- um hálsbandið, svo að hann geti hlaupið um garðinn. En svo bregð- ur hún aftur á hann bandinu og tjóðrar hann við tröppur hússins. Oft vorkennir hún hundinum sín- um í þessari tjóðurvist; hún veit að honum sárleiðist ófrelsið, og ekki gengur hún þess dulin, að margir líta hann óhýru auga þarna við bókasafnströppurnar. Það kem- ur líka fyrir að hann verði fyrir áreitni, einkum krakka og ung- linga, sem eiga það til að klípa hann í rófuna og kitla hann í nef- ið með puntstráum, þangað til hann hnerrar og hringar tunguna utan um trýnið. En María þvottakona vill heldur vita af hundinum sínum í tjóðri, en að hann verði eitthvert flæk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.