Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 45
EIMREIÐIN
221
Þessi mynd er i mið-
pilára stólsins, og er
pað tilgáta greinarhöf-
undar að hún kunni
að vera mynd af Jóni
biskupi Arasyni.
hins og fyrr var sagt er ekki talinn vafi á, að
^órunn á Grund hafi látið gera umræddan stól
',lr bróður sinn, Ara lögmann og tekur þar af
tvímæli, að upphafsstafur lögmannsins (initial)
er skorinn framan á stólinn, eins og sjá má á
^Vndinni. Enda þótt útskurður stólsins sé að
sJ;dfsögðu fyrst og fremst til skrauts og tilbreytni,
er vafalaust, að hann hefir jafnframt, — eða sumt
'ó honum, — vissa táknræna merkingu, og á það
fheinilega við um hringina á herðafjöl stólsins,
°g myndir þær sem þar eru skornar. í miðhringn-
um er mynd af biskupi í fullum skrúða fyrir
‘lllari, með mítur og staf, og þar niður af (á pílár-
“'num) stækkuð andlitsmynd af biskupi með mítur. Þó að það komi að
Msu ekki greinilega fram á ljósmvndinni hér að framan virðist varla fara
d ^illi mála, að sama andlit eða andlitsfall sé á báðum myndunum, enda
^úurnar nákvæmlega þær sömu. Bendir þetta til þess, að hér sé ekki ein-
Ungis um táknmynd að ræða, heldur mynd af ákveðnum manni, biskupi,
p hlýtur manni þá að detta einmitt Jón Arason í hug. Vitanlega hefir
^°runn á Grund sagt fyrir um verkið, og gat þá varla annar biskup
I °mið til greina í þessu sambandi heldur en faðir hennar og þeirra
°gmanns. Auðvitað er þetta aðeins tilgáta, sem e. t. v. væri ekki mikið
'l byggja, ef ekki kæmi fleira til. En þannig vill til, að leiða má af
1 rum útskurði stólsins mjög veigamiklar líkur fyrir því, að tilgátan
milni vera á rökum reist.
hins og kunnugt er átti Jón biskup fjóra syni, Ara lögmann, og þrjá
iResta, sr. Sigurð, sr. Björn og sr. Magnús. Nú hagar svo til að hægra
1Uegin á herðafjöl stólsins er útskorin mynd af veraldlegum embættis-
n,<mni, en vinstra megin þrem jtrestum. Kemur þetta einkennilega vel
e’m, og sýnist ótrúlegt eða nálega óhugsandi, að um tilviljun eina
^ verið að ræða. Virðist þetta |iví styðja fyrri tilgátu, að hér sé kom-
1Un Jón biskup Arason, og með honum synir hans allir fjórir, hinn
'e,aldlegi embættismaður Ari lögmaður á hægri hönd, en á hina hlið
l)restarnir þrír. Mætti þá geta sér þess til, að myndasamstæðan ætti með
U°hkrum hætti að tákna Jón Arason og veldi hans, byggðu á verald-
egri og geistlegri aðstöðu hans í landinu og glæsilegri sonaeign.
g ætla annars ekki að reyna að ráða fram úr útskurðarmyndunum
Ueinnar hlýtar, en eftirlæt það öðrum, sem betri þekkingu hafa á
, u. Freistandi væri þó, að geta sér Jæss til, að andlitsmyndirnar á
Pílá
letnmir talan. Vandkvæði nokkur munu þó vera á Jieirri skýringu, og
‘u hún Jrví látin liggja milli hluta. Nema Jrá helzt um myndina yzt
‘U'Unum, við hlið biskups, væru á sama hátt af sonum hans, enda