Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 10
186
EIMREIÐIN
Áður fóru forngripirnir
úr landi.
„Það voru þeir Jón Árnason
bókavörður og Sigurður rnálari,
sem fyrstir komu á framfæri hug-
myndinni um stofnun þjóð-
minjasafnsins, eða forngripa-
safnsins, eins og það í upphafi
var kallað,“ sagði þjóðminja-
vörður. „Þeir voru báðir miklir
áhugamenn um þjóðleg fræði og
önnur menningarmál og skildu
gjörla hve menningarsöguleg
verðmæti forngTÍpirnir voru. Sig-
urður hafði lagt stund á forn-
fræði og menningarsögu í Kaup-
mannahöfn og eftir að hann kom
heim og settist að í Reykjavík,
safnaði hann skýrslum- um ís-
lenzka forngripi og fornfræði hér
á landi. Bæði honum, Jóni Árna-
syni og öðrum, er skilning höfðu
á gildi fornminjanna fyrir sögu
og menningarerfðir landsins,
blæddi í augum að sjá á eftir
hverjum kjörgripnum á fætur
öðrum í erlend söfn, og þeir
gerðu sér það jafnframt Ijóst, að
ef svo héldi áfram sem þá horfði,
mundi ekki líða á löngu þar til
allir dýrmætir hlutir fornfræði-
legst eðlis hyrfu úr landi, eins og
handritin höfðu gert. Þetta varð
meðal annars til þess, að ýta und-
ir stofnun safnsins, enda kom það
í ljós strax eftir að safnið var
stofnsett, að verulega tók fyrir
útflutning íslenzkra forngripa.
I söfnum víðsvegar um heim
má sjá íslenzka forngnp1.
fluttir hafa verið úr landi á
og 18. öld og ef til vill a^.
einstaklingar gefið einstaka ú1
síðar, en langsamlega IllC ^j
hluti forngripanna héðan f°r
Danmerkur. Konunglega dans^
fornleifanefndin var st0 . .
1807, og hafði sú nefnd bein 11 ^
það hlutverk, að safna
fornminjum úr öllum l°n
Danaveldis og flytja þá í sa 1
í Kaupmannahöfn. ^
hafði jafnan mikinn augaSta ^
íslandi sem auðugri upPsPieVja
fornra, sögulegra minja, g
liafði hún héðan á brott 1111 ^
af kirkjugripum frá miðöl°u ,
og fornleifum, er funduSt ^
jörðu. Þannig voru fhútn ^
landi margir úrvals hlutu
konunglegu fornleifanefndai i ^
ar, áður en safnið hér vai stu j
að. Marga af þessum gripj1111 ^
um við að vísu endurheimú ^
þjóðhátíðarárið 1930 8a- ^p.
unglega forngripasafnið i <s.
mannahöfn hingað mikið
lenzkum forngripum.1
Stofnun
safnsins. . að
Og svo víkjum vér a
sjálfri stofnun safnsins, og
minjavörður segir: v0l-u
„Fyrsti stofn safnsins ^
nokkrir forngripir, sel11 þá
Sigurðsson cand. theol, seI ga-
KolbeinSSt,‘
bjó á Jörfa í