Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 10

Eimreiðin - 01.09.1962, Síða 10
186 EIMREIÐIN Áður fóru forngripirnir úr landi. „Það voru þeir Jón Árnason bókavörður og Sigurður rnálari, sem fyrstir komu á framfæri hug- myndinni um stofnun þjóð- minjasafnsins, eða forngripa- safnsins, eins og það í upphafi var kallað,“ sagði þjóðminja- vörður. „Þeir voru báðir miklir áhugamenn um þjóðleg fræði og önnur menningarmál og skildu gjörla hve menningarsöguleg verðmæti forngTÍpirnir voru. Sig- urður hafði lagt stund á forn- fræði og menningarsögu í Kaup- mannahöfn og eftir að hann kom heim og settist að í Reykjavík, safnaði hann skýrslum- um ís- lenzka forngripi og fornfræði hér á landi. Bæði honum, Jóni Árna- syni og öðrum, er skilning höfðu á gildi fornminjanna fyrir sögu og menningarerfðir landsins, blæddi í augum að sjá á eftir hverjum kjörgripnum á fætur öðrum í erlend söfn, og þeir gerðu sér það jafnframt Ijóst, að ef svo héldi áfram sem þá horfði, mundi ekki líða á löngu þar til allir dýrmætir hlutir fornfræði- legst eðlis hyrfu úr landi, eins og handritin höfðu gert. Þetta varð meðal annars til þess, að ýta und- ir stofnun safnsins, enda kom það í ljós strax eftir að safnið var stofnsett, að verulega tók fyrir útflutning íslenzkra forngripa. I söfnum víðsvegar um heim má sjá íslenzka forngnp1. fluttir hafa verið úr landi á og 18. öld og ef til vill a^. einstaklingar gefið einstaka ú1 síðar, en langsamlega IllC ^j hluti forngripanna héðan f°r Danmerkur. Konunglega dans^ fornleifanefndin var st0 . . 1807, og hafði sú nefnd bein 11 ^ það hlutverk, að safna fornminjum úr öllum l°n Danaveldis og flytja þá í sa 1 í Kaupmannahöfn. ^ hafði jafnan mikinn augaSta ^ íslandi sem auðugri upPsPieVja fornra, sögulegra minja, g liafði hún héðan á brott 1111 ^ af kirkjugripum frá miðöl°u , og fornleifum, er funduSt ^ jörðu. Þannig voru fhútn ^ landi margir úrvals hlutu konunglegu fornleifanefndai i ^ ar, áður en safnið hér vai stu j að. Marga af þessum gripj1111 ^ um við að vísu endurheimú ^ þjóðhátíðarárið 1930 8a- ^p. unglega forngripasafnið i <s. mannahöfn hingað mikið lenzkum forngripum.1 Stofnun safnsins. . að Og svo víkjum vér a sjálfri stofnun safnsins, og minjavörður segir: v0l-u „Fyrsti stofn safnsins ^ nokkrir forngripir, sel11 þá Sigurðsson cand. theol, seI ga- KolbeinSSt,‘ bjó á Jörfa í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.