Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 76
252
EIMREIÐIN
í efnisatriðum, jafnvel skapað nýtt
orsakasamhengi. Meðal þeirra eru
rnörg glæsilegustu söguljóð hans,
svo sem Hemings flokknr Asláks-
sonar, Búarímur o. fl.
Efnisafstaða Gríms er og sam-
kvæmt þessu mismunandi. í sum-
um kvæðum eru atburðir einir látn-
ir tala. í öðrum kemur fram sjálf-
stæð afstaða skáldsins til atburða
og persónanna, sem við þá eru
bundnar, lífsskoðun höfundarins
og almenn lífssannindi.
Verður nú leitazt við að sýna
vinnubrögð Gríms Thomsens, efn-
ismeðferð og skáldeinkenni eins og
þau birtast í einu kunnasta sögu-
Ijóði hans, kvæðinu Halldóri
Snorrasyni.
lír'
Meðal íslendinga á söguöld ber
fáa hærra en Væringjann Halldór
Snorrason. Hans er víða getið, þótt
ekki sé af honum ger sérstök saga.
Til eru þó tveir þættir af Halldóri,
sem nú skulu nefndir.
Halldórs þáttur hinn fyrri er
varðveittur í Ólafs sögu Tryggva-
sonar í Flateyjarbók. Hann segir
frá skiptum Halldórs við Einar
þambarskelfi og Bergljótu, hús-
freyju hans, er hann hefur leitað á
náðir þeirra vegna missættis við
Harald harðráða. Þáttur þessi er
lítt merkur og engin ástæða til að
ætla, að Grímur hafi stuðzt við
hann í kvæðinu.
Halldórs þáttur hinn síðari hef-
ur lengi þótt einn af gimsteinum
íslenzkra fornbókmennta. Hann
fjallar um hirðvist Halldórs í Nor-
egi, missætti þeirra Haralds hai
ráða og heimför hans til íslan s-
Þátturinn er varðveittur í þieIllUl
handritum af Haralds sögu har
ráða, Morkinskinnu, Huldu °S
Hrokkinskinnu. (Er þessa getið her;
vegna þess að þátturinn er e'
nákvæmlega eins í þeim ölhun, s'
sem síðar mun að vikið).* 1 *) í ^ar.
alds sögu er jafnframt sagt rra *
Halldórs sem Væringja, og l°hs ^
þar varðveittur þátturinn af s
lendingi sögufróða, en þar er E a
dórs getið á athyglisverðan hatt.
Þá kemur Halldór nokkuð '1
Haralds sögu í Heimskringln> el
þátturinn er þar ekki. Þó er lyslU
Snorra á Halldóri nær samhlj
þættinum, og bendir það til liesS’
að Snorri liafi þekkt hann, jaln'e^
tekið kaflann þaðan. Hefur hon11
þá þótt skapgerðarlýsingin 'elS
mesta atriði þáttarins.
Loks kemur Halldór lítilleg3 ^
Hemings þátt í Flateyjarbók- ^
frásögn snertir ekki þetta kvaeði, e^
hefur verið Grimi kunn, eins og SJ^
má af Hemings flokki Ásláksson*1
Þá er Halldórs allvíða getið 1
lendinga sögum. í Viðbæti "l
byggju er greint frá ætt hans. ^
liann þar talinn ellefta barn Sn°rr^
goða í þriðja hjónabandi hans111
Hallfríði Einarsdóttur Þveræu ^
og því í báðar ættir kornin11^
hinum göfugustu ættum laU s
Landnáma getur um móðerni ^ ^
og kvonfang. Ennfremur ei
TT..udórS
1) Þegar getið verður um H;
Jrátt hér á eítir, er jafnan átt vi
þátdnn.