Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 102
278 EIMREIÐIN óleyst eftir sem áður, encla hefðu raunar mikil tíðindi gerst, ef svo væri ekki. IK. Þároddur Guðmundsson frd Sandi: SÓLMÁNUÐUR. Ljóð. - Bókaút- gáfa Menningarsjóðs. Reykjavík 1962. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi er frjósamur rithöfundur og skáld og hefur þegar sent frá sér allmargar bæk- ur, bæði ljóð og laust mál. Má þar meðal annars nefna hina stórmerku bók um ævi og störf föður lians, Guð- mundar Friðjónssonar, og ferðaminn- ingar Úr Vesturvegi. Er göfugur og tiginn blær yfir öllu, sem hann ritar, og ber vott um gagnmenntaðan mann, sem vill ekki ærslast né hafa hátt, heldur skoðar allt með skynsemi og gætnum en þó vörmum tilfinningum. Og það, sem einkum einkennir þessi Ijóð hans, sem hér um ræðir, er hæglát en þó innileg tilfinning og ósjálfráð fegurðarþrá, sem birtist meðal annars í hinum glæsilega búningi kvæðanna, Jjví að Þóroddur er formsnillingur og hendingar leika í liöndum hans, án Jjess J)ó að efni eða orðfæri bjagist við á nokkurn hátt. Vil ég nefna þar hið yndislega og dýra kvæði um fjórtán ára stúlku á bls. 17, ásamt hinni fögru Straumfléttu við Goðafoss. Skáldleg, fögur og dýr eru einnig ljóðin um Háskóla íslands 50 ára og 900 ára minning Skálholts. Það er sérkennilegt fyrir þessi kvæði, hvað þau eru vel unnin, en aðalatrið- ið er þó liin skáldlega andagift, sem kemur alls staðar í ljós á fagurlegan hátt. Og hvarvetna kernur fram mann- ást og góðvild, sem er eitt hið fegursta einkenni þessara Ijóða. Þóroddur Guðmundsson er þegar kominn í fremstu röð íslenzkra ljóð- skálda og á vonandi eftir að auðga lenzkar bókmenntir með mörgum a legum kvæðum. Hann hefur sýnt þa^ greinilega, að þess gerist engin þörf a víkja frá liefðbundnum erfðavenju'11 íslenzkrar ljóðlistar til þess að geta 011 skáldleg og eftirminnileg kvæði. Allur frágangur bókarinnar er prýðilegur. Jakob Jóh. Srnárt. Þorsteinn Þorsteinsson frá Húsafelh- ÁRBÓK 1962, Arnarvatnsheiði og Tvideegra. Útgefandi: Ferðafélag lands. Árbækur Ferðafélags íslands eru 11 u orðnar 35 að tölu og telja eftir al£l1 félagsins, en þetta er 35. starfsár llCS^ Árbækurnar eru því orðnar mikið °o merkilegt ritsafn, og í þeim er finna gleggstu og ýtarlegustu héra ‘ lýsingar, sem völ er á, enda er hötu ur hverrar bókar nákunnugur s ‘ háttum og sögu viðkomandi bygg0 lags er hann ritar um. Er nú senn ið lýsingu allra byggða á íslandi, inn til öræfa á sumum stöðum, þ° mestur hluti óbyggðanna séu ókannaður. _ Með útgáfu Árbókarinnar í . f hefur Ferðafélag íslands unnið nu ’* menningarafrek, auk þess mikih.e-, og Jrjóðholla starfs sem Jrað hefur un^ ið á öðrum sviðum, með því að gk*- ^ áhuga almennings á því að kyn ‘ landi sínu í byggð og óbyggð, en _ ‘ g ið hefur löngum haft forystu í þ" ‘ leiðbeina ferðafólki um landið ’ benda því á fegurð og tign islen2 ’^ náttúru, byggt sæluhús, svo að e^ langarnir gætu notið hvíldar og n - legrar aðbúnaðar, rutt vegi og var ^ nýjar leiðir — allt í því augnaffli' r opna almenningi leið til öraefann3- ^ Árbókin 1962 fjallar einkum. ellis n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.