Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 30
206
EIMREIÐIN
aftur heim á leið með hundinn
sinn og fær sér matarbita og gefur
honum sinn skatt. Síðan leggur
hún sig og lúrir fram um nónbil,
en gengur svo út í borgina, og auð-
vitað með hundinn í bandi við
hlið sér. Þá hefur hún klæðst
dökkum kjól og dökkri kápu og
sett upp svartan stráhatt með
rauðu gerfiblómi.
Fyrst labbar hún milli nokkurra
verzlana og kaupir sér og hund-
inum í matinn til næsta dags, tyll-
ir sér svo á bekk utan við járn-
brautarstöðina og virðir fyrir sér
straumþunga umferðina um Vasa-
götuna.
Allt er þetta vanabundið hjá
henni frá degi til dags. Hún fer
ávallt í sömu verzlanirnar, gengur
sömu göturnar, sezt á sama bekk-
inn við járnbrautarstöðina — og
bíður þar unz klukkan verður
fimm. Þá gengur hún inn í krána
og sezt þar ávallt við sama borðið,
inni í krók hægra megin, ef eng-
inn situr við það. —
Á þessari krá safnast tíðum sam-
an um þennan tíma dagsins lista-
menn og aðrir skrýtnir fuglar og fá
sér síðdegishressingu. Þeir eru af-
skiptalausir um hagi Maríu, þótt
hún sitji þarna ein út af fyrir sig
með hundinn, enda eru þeir gagn-
teknir af sjálfum sér og sínum
áhugamálum.
Þarna situr listmálari með hár
ofan á herðar og hýjung á efrivör,
grindhoraður og skeggjaður blaða-
teiknari, rithöfundur með risastórt
ör þvert yfir ennið og skögultönn,
sem gengur út yfir neðri vörina
við hægra munnvikið; upPSJf^
söngvari með miklar, loðnar r
ir og ljósan hárlubba, flegið
brjóst og svo stórt barkakylu ‘
líkast er því, sem andaregg f1^1
og frá í hálsinum á honuffl, \>e%
hann talar; sköllóttur fiðlulei a
með saumakonuhendur og 0
litla nefkörtu, líkastri sfflábólu
úr flatri og sviplausri ásjónunffl, ^
loks stór og jakalegur kvenffla
með karlmannslegt andlit, sV
augabrúnir, stuttklippt liár,
grafið nef og blásvarta skeggrcl
efrivör — og er vandséð hvaða ^
grein hún tilheyrir. En kvenffl
þessi gefur karlmönnunuffl
borðið ekkert eftir í orðræðuffl ^
drykkju, en öll þamba þaU
nema fiðluleikarinn sem ^1^ aI-
með teprusvip á hvítvíni- .
þessi hópur hefur setið stun
korn við borðið færist líf 1 s ^
ræðurnar og þau gerast háv*r ^
þvöl í andliti, augun stækka, ^
irnar roðna og æðarnar í an ^
þeirra þrútna, fingrahreyfn’S^.^
verða örari og sjálfur sitja11
verður hreyfanlegri og lausan
stólana,
María þvottakona kannast ^
allt þetta fólk í sjón, og þe^ ''jgg.
burði þess, því að þetta exu
legir gestir í kránni eins u^.[_ur
og hundurinn Jósef. En það '
aldrei tali sínu að henni °S
leiðir það líka hjá sér eins og
annað óviðkomandi fólk. ^ f
Hún sezt við borðið sltt
horni, lætur kápuna og ^‘lI^
una á stólinn annars veg, jjj.
borðið en situr sjálf a 1