Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 44
220 EIMREIÐIN grafgötur að leita, hvað hér er haft í huga. Þegar Daði GuðmumssU ^ afhendir Bessastaðamönnum fangana veit hann þess vegna fullvel, örlög þeim voru ráðin, og gerðist þar með samsekur um glæpnin- g var auðvitað ekkert annað en fyrirsláttur, að ekki hafi verið tök a ^ geyma þá eða hafa um þá nægileg varðhöld til Alþingis um vorið- Daði lætur ekki þar við sitja að framselja fangana, heklur ger11 ‘ sér ferð suður í Skálholt, að því er virðist til þess eins, að gerast ^ f handlangari Kristjáns skrifara í þessurn þokkalegu áformum. Anna ^ indi gat hann ekki átt þangað. Það sýnist með öllu fráleitt, sem fianl haldið, að hann hafi raunverulega beitt sér gegn aftöku þeirra o13 og „lengi verið tregur til“ slíkra glæpaverka, enda hefðu þau þa al anlega ekki náð fram að ganga. Og þegar á aftökustaðinn kem111 ist Daði þar m. a. s. eins konar verkstjóri eða yfirböðull, kastar unaryrðum að hinum dauðadæmda biskupi, stappar stálinu í hooi ^ þegar honum eru að fallast hendur o. s. frv. og sýnir í þessU mikinn áhuga og framtakssemi. Það virðist því umhendis nokku > ^ ætla að afsaka eða sýkna Daða af ódæðisverkunum 7. nóvember 1550, e og sumir sagnfræðingar hafa reynt. Hitt mun sanni nær, að sjaldan^ íslenzkur maður lagzt lægra en Daði Guðmundsson gerði í Ska 1 ^ þennan dag. Og „svo riðu þeir burtu Daði og Christján!!' segir í Bisknl annál, og lýkur frásögninni með þeim orðum. t horfi®’ Þá skal að lokum vikið að stólnum aftur, þar sem fyrr var tra enda má segja, að grein þessi svari orðið að minnstu leyti til tyr11 arinnar. Það hefir litla þýðingu hér, að fara að lýsa grip þessum.^ kvæmlega, og verður að svo komnu látið nægja að vísa til mynda ^ £eI1g- sem hér fylgja. Nokkra hugmynd um stólinn geta menn auk þess ið með því að skoða hinn Grundarstólinn hér á Þjóðminjasafni'111 _ 10925), útskurðurinn er að vísu allmjög frábrugðinn, en gerð °^)ejri, bragð hið sama. Er frúarstóllinn að sumu skrautlegri og íburða1 ^ t. d. eru þar útskorin stjörnumerkin og afstaða sólar, o. s. frv., estllI- stólarnir eru skornir af einstakri nákvæmni og listfengi. Annars mig þekking til þess að ræða gripi þessa frá listfræðilegu sjónarm geri enga tilraun í jiá átt. Hins vegar sýnist það vel þess vert, að a^ver hvort eða hvað megi ráða af útskurðarmyndum stólanna uin •6 jjj-ing' eða tiltekin atriði, t. d. sagnfræðilegs eðlis, og virðist til dæmis . tjj irnir fimm á herðafjöl lögmannstólsins þar vel geta orðið girnI ^ tjj. fróðleiks. En vitaskuld er ekki á föstu að byggja um skýringar eJ1j. gátur í því efni, og einungis að þessu vikið hér til gamans eða a ingar þeim, sem kynnu að vilja reyna að ráða hinar sérkennileg11 111 ’ gátur stólsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.