Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN
225
*tafa sjálfum sér“, eins og hann mælir
'r*r í kvæðinu „Aska mín“, sem hér
^r á eftir, en um framkvæmd þeirra
yrirmæla mun sonur hans sjá.
^jálfum farast honum svo orð í bréfi
Eimreiðarimiar nýlega:
” • ■ • Það er ekki jtar fyrir. — Ég er
Ur>gur ennþá þrátt fyrir árin, og á mér
'lr«ist ætla að rætast máltæki mitt —
rumsamið — að því ég bezt veit:
"^lannsævin er ekki svo löner, að mað-
jjv r / • r t
'at tima til þess að verða gamall“
’'' En á hinn bóginn getur maður
'eri« sammála stúlkunni, sem kom
5röm í geg; 0g dansvana heim af 1000
ára liátíðinni og hét því að fara aldrei
á þúsund ára hátíð framar! Og er
húsmóðir hennar taldi nú litlar líkur
til þess að hún lifði svo lengi, svaraði
stúlkan: „Það er svo sem ekki víst að
maður lifi alla sína ævi!“
— Og satt er jtað að vísu, sé Jtað
athugað með „alvöru“-huga.“
Eimreiðin færir Helga Valtýssyni
beztu kveðjur og árnaðaróskir, þótt
afmælið sé liðið, og þakkar honum
langa samvinnu og margt skemmti-
legt tilskrif.
Ritstj.
NttCI VALTÝSSON :
ASKA MÍN
Um viðlend Vestur-örœjm, —
par sem hjarðir fjdr og hreina eiga heima,
á að dreifa ösku minni úr lofti,
svo hún sameinist par móðurmoldinni,
sem hún er runnin úr
frá örófi alda. —
Síðan flytja laufvindar Ijúfir
örlítil frœ á fallhlífum Guðs
langa vegu um IoftsÍ7is bláu geima,
unz festa loks á hrjóstrum fiísar rœtur. —
Þar sem áður var auðnin tóm,
ungt líf mun spretta upp úr ösku minni,
og björk og viðir hylja hrjóstrin öll
með frjómagni hjarta míns fegurstu draurna.
15