Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 75
EIMREIÐIN
251
^guljóðagerð. Þá verða hinir fornu
l^ltir, er hann forðum glímdi við
færa í danskan búning, honum
Uaertaek viðfangsefni.
Söguljóð Gríms Thomsens eru
Ve>gamikill þáttur í skáldskap hans.
^ frumort ljóð hans eru athuguð,
^emur í ljós, að nær þriðjungur
l'eirra er sagnakvæði, efnið sótt til
*°rnbókmennta, erlendra og inn-
^ndra, eða í sögur og sagnir frá
Slðari tímum. Þótt Grímur Thom-
Sen væri fjölfróður maður og víð-
^nrulþ hefði kynnzt fjölmörgum
^ikilhæfum mönnum samtíðar
s>nnar, kýs hann fremur að yrkja
Um horfna tíð.
Skýringuna mun að finna í eðli
^rinis. Hann er dulur, innhverfur,
'arkár að láta eigin reynslu og
huo
ha
'garfar koma fram. Ástaljóð orti
*nn sárfá, jjótt rómantískt skáld
'^ri og liefði hlotið dýrkeypta
reynslu í jieim efnum. í hinum fáu
væðum hans, er talizt geta ástar-
J°ð, er sem hann bregði hulu yfir
S|g- Má í jjví sambandi nefna kvæð-
jU Leiðslu og Örn og fálka. Hið
yrrgreinda gæti eigi síður verið
,starjátning til ættjarðarinnar, þótt
^ PVí kenni ástartrega. í síðara
^æðino fæ ejgj betur séð en
’aldið lýsi sjálfum sér í gervi arn-
j*r'þs- í jjessn kvæði virðist mér
jriniur einna berorðastur um innri
re}’nslu sína.
hað væri eðlilegt, að slíku skáldi
þr^' söguljóðið, ballaðan töm.
dnnig gafst honum færi á að hylja
d^lfan sig bak við yrkisefnið, tjá
• uslu sína á óbeinan hátt. Þess
egna verða söguljóð Gríms Thom-
Grímur Thomsen.
sens jafnframt vitnisburður um
sjálfan hann, og um viðhorf hans
til jijóðar sinnar og ættjarðar. Þeir
menn, sem hann velur sér að yrkis-
efni, sýna, hverja mannkosti liann
metur fremsta, hvernig hann telur,
að bregðast skidi við örlögunum.
Eftir heimildanotkun mætti
skipta söguljóðum Gríms Thom-
sens í tvo flokka. Annars vegar eru
jaau kvæði, er fylgja fast eftir heim-
ildum, svo að jrau nálgast jiað að
vera endursagnir í bundnu máli.
Sem dæmi mætti nefna kvæðið Jör-
munrekur; einnig hefur kvæðið
Halldór Snorrason verið talið í
Jiessum hópi. í hinum flokknum
eru þau söguljóð Gríms, þar sem
hann hefur vikið til efni, bætt inn