Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 75

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 75
EIMREIÐIN 251 ^guljóðagerð. Þá verða hinir fornu l^ltir, er hann forðum glímdi við færa í danskan búning, honum Uaertaek viðfangsefni. Söguljóð Gríms Thomsens eru Ve>gamikill þáttur í skáldskap hans. ^ frumort ljóð hans eru athuguð, ^emur í ljós, að nær þriðjungur l'eirra er sagnakvæði, efnið sótt til *°rnbókmennta, erlendra og inn- ^ndra, eða í sögur og sagnir frá Slðari tímum. Þótt Grímur Thom- Sen væri fjölfróður maður og víð- ^nrulþ hefði kynnzt fjölmörgum ^ikilhæfum mönnum samtíðar s>nnar, kýs hann fremur að yrkja Um horfna tíð. Skýringuna mun að finna í eðli ^rinis. Hann er dulur, innhverfur, 'arkár að láta eigin reynslu og huo ha 'garfar koma fram. Ástaljóð orti *nn sárfá, jjótt rómantískt skáld '^ri og liefði hlotið dýrkeypta reynslu í jieim efnum. í hinum fáu væðum hans, er talizt geta ástar- J°ð, er sem hann bregði hulu yfir S|g- Má í jjví sambandi nefna kvæð- jU Leiðslu og Örn og fálka. Hið yrrgreinda gæti eigi síður verið ,starjátning til ættjarðarinnar, þótt ^ PVí kenni ástartrega. í síðara ^æðino fæ ejgj betur séð en ’aldið lýsi sjálfum sér í gervi arn- j*r'þs- í jjessn kvæði virðist mér jriniur einna berorðastur um innri re}’nslu sína. hað væri eðlilegt, að slíku skáldi þr^' söguljóðið, ballaðan töm. dnnig gafst honum færi á að hylja d^lfan sig bak við yrkisefnið, tjá • uslu sína á óbeinan hátt. Þess egna verða söguljóð Gríms Thom- Grímur Thomsen. sens jafnframt vitnisburður um sjálfan hann, og um viðhorf hans til jijóðar sinnar og ættjarðar. Þeir menn, sem hann velur sér að yrkis- efni, sýna, hverja mannkosti liann metur fremsta, hvernig hann telur, að bregðast skidi við örlögunum. Eftir heimildanotkun mætti skipta söguljóðum Gríms Thom- sens í tvo flokka. Annars vegar eru jaau kvæði, er fylgja fast eftir heim- ildum, svo að jrau nálgast jiað að vera endursagnir í bundnu máli. Sem dæmi mætti nefna kvæðið Jör- munrekur; einnig hefur kvæðið Halldór Snorrason verið talið í Jiessum hópi. í hinum flokknum eru þau söguljóð Gríms, þar sem hann hefur vikið til efni, bætt inn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.