Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 37
EIMREIÐIN 213 aðist lauslæti á stundum, að sagt var. Hún var þrígift, og hinum merk- ^stu mönnum, svo sem ætt hennar og aðstöðu sómdi og hlýddi. Hún Siftist fyrst Rafni lögmanni Brandssyni, þá 14 ára, og varð ekkja eftir ^ann 17 ára gömul.1) Síðan giftist hún ísleifi sýslumanni á Grund ''’gurðssyni, áttu þau ekki barna,2) og loks Þorsteini Guðmundssyni, Sern talið var reyndar, að verið hafi elskhugi hennar um alllangt skeið. nrunn átti nokkur börn, þótt óljóst sé raunar um sum þeirra,3) er og jalið að hún hafi átt börn milli rnanna. Ekki virðast börn hennar laia komizt til fullorðinsára né átt afkomendur. Þórunn Jónsdóttir bjó á Grund í Eyjafirði, og er venjulega kennd þann stað. Hún tók til fósturs Helgu, dóttur Ara lögmanns bróður Slus. Giftist Helga sú síðar Staðarhóls-Páli, Jónssyni frá Svalbarði, og \‘lrð það hjónaband hvorki langlíft né ýkja friðsamlegt, að loknum s°gulegum hveitibrauðsdögum. Þá tók hún og til sín móður sína eftir ^afali Jóns biskups, og sá fyrir henni til dauðadags. Mælt er að 0runn hafi lítt gefið sig að hinum nýja sið, og að litlu haft aðfinnslur °R afskipti lútherskra kirkjuyfirvalda. Mjög var kært með þeim systkinum, Þórunni og Ara lögmanni, svo Serfr stóllinn ber nokkurt vitni um. Meir er þó um hitt, að öllum heim- 'ldum ber saman um, að það hafi verið hennar ráð, að komið var r<im hefndum eftir þá feðga, Jón biskup og syni hans, og var þar ‘•^ki kastað til höndum, þar sem drepinn var umboðsmaður konungs, ristján skrifari, og allir danskir menn, sem til náðist um Suðurnes. ru það síðustu og ferlegustu hefndarvíg hér á landi á síðari öldum. *egar virt er, hversu mikið dálæti Jón Arason hafði á þessari dóttur Slllni, og hve miklir kærleikar voru með henni og bróður hennar, 'erður henni varla lagt það svo mjög til lasts, Jtótt hún léti ekki Wa ntjúkum höndum um höfuðmorðingja þeirra, er færi gafst á h °uum. Þvert á móti mun íslendingum flestum þykja meira til um dlra fyrir þessar sakir, og að minning hennar rísi hér hæst, og Jreirra *'>orðlendinga, sem Jrar áttu hlut að. ^órunn andaðist háöldruð, á jólaföstu 1593, og er grafin að Grund. *) Rafn lögmaður fórst í einvígi eða afleiðingum þess, og er það fátíður ‘luodagi hér á landi gegnum aldirnar. .. ^) Geymzt hefir vísa, sem Þórunn á að hafa kveðið til manns síns: „í Eyja- lr°i upp á Grund / á Jrann garðinn fríða / Jrar hefir bóndi búið um stund / SetU barn kann ekki að smíða“. Ber vísan vitni um góða hagmælsku og létta lmnigáfu, og kippir Þórunni Jrar vel í kynið til föður síns, sem sjá má. Jón Halldórsson o. fl. sagnaritarar liafa látið liggja að Jrví, að Jón Ara- °n hafi í fjárplógsskyni skrökvað upp tilvist barns hennar og Rafns lög- , aUns, en nú hafa þeir Páll Eggert og dr. Guðbrandur sýnt fram á með 'h’Sgjandi rökum, að þetta sé fleipur eitt og staðlausir stafir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.