Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 38
214
EIMREIÐIN
IV.
ahöf11
Nú víkur sögunni til Ara lögmanns, sem stóllinn í Kaupmannat
er kenndur við. Saga Ara Jónssonar er að vísu alþekkt, en ekka a
sama skapi víst, að hún sé almennt rétt skilin eða túlkuð, svo sen
lauslega verður vikið að liér á eftir.
Ari lögmaður er vafalaust, ásamt Jóni biskupi föður sínum, sV’^
mesti og um leið einhver hugþekkasti maður siðaskiptaaldarinnar, e
er hann í vitund þjóðarinnar umvafinn hetjuljóma hins síðasta fiarn
herja fornrar trúar og landsréttinda við hlið þjóðhetjunnar, Jóns
sonar föður hans, sem Jón Sigurðsson kallaði einhvers staðar hinn „
asta íslending."
Ari lögmaður var talinn fyrir þeim bræðrum um flesta hluti. ^
voru þeir þó allir frábærir að atgerfi, sem þeir áttu kyn til. Hann
skörungur þeirra mestur og atkvæðamaður til allra hluta, en þö ,
sæll svo af bar. Segir í heimildum, að hann hafi verið „örlátur, (
mörgu höfðinglega farið“, enda „hraustmenni og manna finaastnr^
Hafi hjá honum fylgst að „dirfska og áræði“ og hinsvegar „gsetn1
hyggjuvit". Hann var gáfumaður mikill og lærður í bezta lagi, og 11
ur fræðimaður sinnar aldar um forn lög og landsréttindi. Fyrir það v^
hann sjálfkjörinn forystumaður þjóðarinnar í þeim efnum. Hann
lögmaður norðan og vestan 1529, þá innan við Jjrítugt, og var
kjör reyndar ekki átakalaust. Varð hann liinn merkasti maður
mannsembætti, en sagði því lausu 1541, í mótmælaskyni gegn
það
í lög'
yfir-
troðslum og ofbeldi hins danska konungsvalds, og leppa þess. fd0
er af öllu, að Ari lögmaður hefir verið þjóðhollur maður, og ja ®
staðið fast á fornum rétti landsmanna samkvæmt Gamla sáttmála,
bókum og réttarbótum. Hlaut því svo að fara, að fljótt drægi til
illa tíðinda, eins og nú var komið málum, enda maðurinn kappsa y
og sást lítt fyrir, ef svo bar undir. Vitanlega var Jón biskup hinn 111
fyrirliði landsmanna til varnar fornri trú og kirkju, en alh .j
jtað sýnist Ari lögmaður í meðförum sagnfræðinga hverfa helzt^.g
um of í skuggann, því rnargt bendir til að Jtað hafi einrnitt
hann, sem fastast stóð fyrir í andstöðunni gegn Dönum og kon
valdinu, um leið og biskupi var hinsvegar mest í muna, að spyma
við hinum nýja sið og kirkjuskipun hér á landi, enda þótt J>en D
báðir beindu bökum saman í þessari baráttu, þar til yfir lauk. ^
Þetta kemur greinilega fram í bréfum Ara lögmanns, sem eru 1
bréfasafni, enda má og sjá greinilegt handbragð hans á ýmsurn k° ^
í bréfum biskups frá sama tíma. í bréfi, sem Ari lögmaður skrt ‘ ^
Kalmannstungu, segist hann að vísu hylla Kristján III., en einunglS’
„réttan Noregs konung“ og inna honum „Jregnskyldu, eftir J1''1 srnU eJ1
lenzk lögbók inniheldur, og vorir forfeður hafa sig undir svaii