Eimreiðin - 01.09.1962, Blaðsíða 11
EIMRF.IÐIN
187
S^rður Guðmundsson
málari.
Sr. Helgi Sigurðsson
frá Jörfa.
Jón Árnason
bókavörður.
k
r CPPÍ, ga£ til stofnunar forn-
ipasafns, Gg veittu stiptsyfir-
2? ('U1 gjafabréfi hans viðtöku
‘ febrúar 1863, og skrifuðu
samdægurs þakkarbréf
j gjöfina. Jafnframt fólu þau
v°ru Árnasyni bókaverði varð-
ziu munanna, og var þetta því
Uanlega stofndagur safnsins.
_ nelgi Sigurðsson á Jörfa var
^ ,lu iæi'dómsmaður og áhuga-
t^.Ur um menningarsöguleg
1 °g fornfræði landsins, og
, vUu hafði líka fylgzt gjörla með
sj, *’ Seiu Sigurður málari liafði
a au um þýðingu forngrip-
s. ,tUl; Fyrir utan framlag sitt til
af k^nS’ var® Helgi síðar kunnur
sinni „Bragfræði íslenzkra
j 11 a . Hann gerðist prestur,
S)-g ad Setbergi í Eyrarsveit og
ar að Melum í Melasveit.
** var rétt jafnsnemma, að
S;|j^ ^delga Sigurðssonar barst til
Slus, að því barst uppgröftur
úr dys, sem fundizt hafði árið
1860 við Baldursheimi í Mý-
vatnssveit, en það var forn-
mannagröf með alvæpni, og voru
þetta að vissu leyti stofngripir
safnisns. í árslok 1863 eru gripir
safnsins taldir 42, og upp frá því
bættist safninu stöðugt eitthvað
á hverju ári, aðallega munir, sem
því voru gefnir, en einnig var
alltaf nokkuð af munum keypt
til safnsins, enda þótt fjárráð
þess væru mjög takmörkuð fyrst
framan af.
Þó að Jóni Árnasyni væri falið
að gæta forngripanna, var Sig-
urður Guðmundsson frá upphafi
samstarfsmaður hans og höfðu
þeir því báðir á hendi vörzlu
safnsins fyrstu árin, en þetta var
lítt launað og mátti því teljast
áhugastarf þeirra. Sigurður vann
mikið að því að efla safnið og
fá í það muni meðan honum ent-
ist aldur til, en nokkrum árum