Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 11

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 11
EIMRF.IÐIN 187 S^rður Guðmundsson málari. Sr. Helgi Sigurðsson frá Jörfa. Jón Árnason bókavörður. k r CPPÍ, ga£ til stofnunar forn- ipasafns, Gg veittu stiptsyfir- 2? ('U1 gjafabréfi hans viðtöku ‘ febrúar 1863, og skrifuðu samdægurs þakkarbréf j gjöfina. Jafnframt fólu þau v°ru Árnasyni bókaverði varð- ziu munanna, og var þetta því Uanlega stofndagur safnsins. _ nelgi Sigurðsson á Jörfa var ^ ,lu iæi'dómsmaður og áhuga- t^.Ur um menningarsöguleg 1 °g fornfræði landsins, og , vUu hafði líka fylgzt gjörla með sj, *’ Seiu Sigurður málari liafði a au um þýðingu forngrip- s. ,tUl; Fyrir utan framlag sitt til af k^nS’ var® Helgi síðar kunnur sinni „Bragfræði íslenzkra j 11 a . Hann gerðist prestur, S)-g ad Setbergi í Eyrarsveit og ar að Melum í Melasveit. ** var rétt jafnsnemma, að S;|j^ ^delga Sigurðssonar barst til Slus, að því barst uppgröftur úr dys, sem fundizt hafði árið 1860 við Baldursheimi í Mý- vatnssveit, en það var forn- mannagröf með alvæpni, og voru þetta að vissu leyti stofngripir safnisns. í árslok 1863 eru gripir safnsins taldir 42, og upp frá því bættist safninu stöðugt eitthvað á hverju ári, aðallega munir, sem því voru gefnir, en einnig var alltaf nokkuð af munum keypt til safnsins, enda þótt fjárráð þess væru mjög takmörkuð fyrst framan af. Þó að Jóni Árnasyni væri falið að gæta forngripanna, var Sig- urður Guðmundsson frá upphafi samstarfsmaður hans og höfðu þeir því báðir á hendi vörzlu safnsins fyrstu árin, en þetta var lítt launað og mátti því teljast áhugastarf þeirra. Sigurður vann mikið að því að efla safnið og fá í það muni meðan honum ent- ist aldur til, en nokkrum árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.