Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 76

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 76
252 EIMREIÐIN í efnisatriðum, jafnvel skapað nýtt orsakasamhengi. Meðal þeirra eru rnörg glæsilegustu söguljóð hans, svo sem Hemings flokknr Asláks- sonar, Búarímur o. fl. Efnisafstaða Gríms er og sam- kvæmt þessu mismunandi. í sum- um kvæðum eru atburðir einir látn- ir tala. í öðrum kemur fram sjálf- stæð afstaða skáldsins til atburða og persónanna, sem við þá eru bundnar, lífsskoðun höfundarins og almenn lífssannindi. Verður nú leitazt við að sýna vinnubrögð Gríms Thomsens, efn- ismeðferð og skáldeinkenni eins og þau birtast í einu kunnasta sögu- Ijóði hans, kvæðinu Halldóri Snorrasyni. lír' Meðal íslendinga á söguöld ber fáa hærra en Væringjann Halldór Snorrason. Hans er víða getið, þótt ekki sé af honum ger sérstök saga. Til eru þó tveir þættir af Halldóri, sem nú skulu nefndir. Halldórs þáttur hinn fyrri er varðveittur í Ólafs sögu Tryggva- sonar í Flateyjarbók. Hann segir frá skiptum Halldórs við Einar þambarskelfi og Bergljótu, hús- freyju hans, er hann hefur leitað á náðir þeirra vegna missættis við Harald harðráða. Þáttur þessi er lítt merkur og engin ástæða til að ætla, að Grímur hafi stuðzt við hann í kvæðinu. Halldórs þáttur hinn síðari hef- ur lengi þótt einn af gimsteinum íslenzkra fornbókmennta. Hann fjallar um hirðvist Halldórs í Nor- egi, missætti þeirra Haralds hai ráða og heimför hans til íslan s- Þátturinn er varðveittur í þieIllUl handritum af Haralds sögu har ráða, Morkinskinnu, Huldu °S Hrokkinskinnu. (Er þessa getið her; vegna þess að þátturinn er e' nákvæmlega eins í þeim ölhun, s' sem síðar mun að vikið).* 1 *) í ^ar. alds sögu er jafnframt sagt rra * Halldórs sem Væringja, og l°hs ^ þar varðveittur þátturinn af s lendingi sögufróða, en þar er E a dórs getið á athyglisverðan hatt. Þá kemur Halldór nokkuð '1 Haralds sögu í Heimskringln> el þátturinn er þar ekki. Þó er lyslU Snorra á Halldóri nær samhlj þættinum, og bendir það til liesS’ að Snorri liafi þekkt hann, jaln'e^ tekið kaflann þaðan. Hefur hon11 þá þótt skapgerðarlýsingin 'elS mesta atriði þáttarins. Loks kemur Halldór lítilleg3 ^ Hemings þátt í Flateyjarbók- ^ frásögn snertir ekki þetta kvaeði, e^ hefur verið Grimi kunn, eins og SJ^ má af Hemings flokki Ásláksson*1 Þá er Halldórs allvíða getið 1 lendinga sögum. í Viðbæti "l byggju er greint frá ætt hans. ^ liann þar talinn ellefta barn Sn°rr^ goða í þriðja hjónabandi hans111 Hallfríði Einarsdóttur Þveræu ^ og því í báðar ættir kornin11^ hinum göfugustu ættum laU s Landnáma getur um móðerni ^ ^ og kvonfang. Ennfremur ei TT..udórS 1) Þegar getið verður um H; Jrátt hér á eítir, er jafnan átt vi þátdnn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.