Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 45

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 45
EIMREIÐIN 221 Þessi mynd er i mið- pilára stólsins, og er pað tilgáta greinarhöf- undar að hún kunni að vera mynd af Jóni biskupi Arasyni. hins og fyrr var sagt er ekki talinn vafi á, að ^órunn á Grund hafi látið gera umræddan stól ',lr bróður sinn, Ara lögmann og tekur þar af tvímæli, að upphafsstafur lögmannsins (initial) er skorinn framan á stólinn, eins og sjá má á ^Vndinni. Enda þótt útskurður stólsins sé að sJ;dfsögðu fyrst og fremst til skrauts og tilbreytni, er vafalaust, að hann hefir jafnframt, — eða sumt 'ó honum, — vissa táknræna merkingu, og á það fheinilega við um hringina á herðafjöl stólsins, °g myndir þær sem þar eru skornar. í miðhringn- um er mynd af biskupi í fullum skrúða fyrir ‘lllari, með mítur og staf, og þar niður af (á pílár- “'num) stækkuð andlitsmynd af biskupi með mítur. Þó að það komi að Msu ekki greinilega fram á ljósmvndinni hér að framan virðist varla fara d ^illi mála, að sama andlit eða andlitsfall sé á báðum myndunum, enda ^úurnar nákvæmlega þær sömu. Bendir þetta til þess, að hér sé ekki ein- Ungis um táknmynd að ræða, heldur mynd af ákveðnum manni, biskupi, p hlýtur manni þá að detta einmitt Jón Arason í hug. Vitanlega hefir ^°runn á Grund sagt fyrir um verkið, og gat þá varla annar biskup I °mið til greina í þessu sambandi heldur en faðir hennar og þeirra °gmanns. Auðvitað er þetta aðeins tilgáta, sem e. t. v. væri ekki mikið 'l byggja, ef ekki kæmi fleira til. En þannig vill til, að leiða má af 1 rum útskurði stólsins mjög veigamiklar líkur fyrir því, að tilgátan milni vera á rökum reist. hins og kunnugt er átti Jón biskup fjóra syni, Ara lögmann, og þrjá iResta, sr. Sigurð, sr. Björn og sr. Magnús. Nú hagar svo til að hægra 1Uegin á herðafjöl stólsins er útskorin mynd af veraldlegum embættis- n,<mni, en vinstra megin þrem jtrestum. Kemur þetta einkennilega vel e’m, og sýnist ótrúlegt eða nálega óhugsandi, að um tilviljun eina ^ verið að ræða. Virðist þetta |iví styðja fyrri tilgátu, að hér sé kom- 1Un Jón biskup Arason, og með honum synir hans allir fjórir, hinn 'e,aldlegi embættismaður Ari lögmaður á hægri hönd, en á hina hlið l)restarnir þrír. Mætti þá geta sér þess til, að myndasamstæðan ætti með U°hkrum hætti að tákna Jón Arason og veldi hans, byggðu á verald- egri og geistlegri aðstöðu hans í landinu og glæsilegri sonaeign. g ætla annars ekki að reyna að ráða fram úr útskurðarmyndunum Ueinnar hlýtar, en eftirlæt það öðrum, sem betri þekkingu hafa á , u. Freistandi væri þó, að geta sér Jæss til, að andlitsmyndirnar á Pílá letnmir talan. Vandkvæði nokkur munu þó vera á Jieirri skýringu, og ‘u hún Jrví látin liggja milli hluta. Nema Jrá helzt um myndina yzt ‘U'Unum, við hlið biskups, væru á sama hátt af sonum hans, enda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.