Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.09.1962, Qupperneq 79
EIMREIÐIN 255 erfitt að fullyrða. Þegar konungur bregður Halldóri um, að hann hlaupist að vændiskonum á síð- kvöldum, er hann neyðir hann til drekka af vítishorninu í aug- sýn allra hirðarinnar, má slíkt að Msu naumast telja ertingu, heldur beinar móðganir. Mér er nær að halda, að þessi ályktun eigi við fyrsta kafla Hall- dórs þáttar. En þar er svo sagt, að Halldór Snorrason ógladdist, þá er a leið hið fyrsta vor hans með Har- aldi konungi í Noregi. En konung- l*r lætur við sitja og fæst ekki um, lyrr en komið er í óefni, og Hall- óór íær enga menn á skip sitt, það er konungur gefur honum. Aðferð honungs til þess að afla Halldóri skipverja virðist mér einmitt til lJess fallin — að erta stórlátan ^ann, sem Halldór var. Honum er Sefið heimfararleyfi í almanna- aheyrn, þótt konungur lýsi því J'dnlramt yfir, að liann megi hvorki missa skip né lið úr landi 'egna ófriðarhættu. Einnig fer konungur lítilsvirðingarorðum um skip hans. Prettir konungs í þessu 'oáli munu og sízt liafa verið Hall- hóri að skapi, enda má Ijóslega sjá 1 útfararsögu Haralds harðráða, að kfalldór þoldi foringja sínum ekki klæki og gat þá verið þungorður. í þættinum er ekkert gefið í skyn um það, hversu Halldóri líkaði að- ferð konungs til að greiða úr vanda hans. í allri þeirri frásögn kemur hann fram af hógværð, felnr kon- ungi algerlega forsjá mála sinna. hess verður enn hvergi vart, að hjörninn sé farinn að sýna klærnar. í næstu fjórum erindum fer Grímur fljótt yfir sögu, sleppir al- veg þeim atriðum, er varða aftur- komu Halldórs til hirðarinnar, móðgunaryrðum konungs og vax- andi fáleikum milli þeirra. Hann segir hér aðeins: „Víttur opt í veizlu hvorri, Varla þolir Hal[l]dór mátið — En svar Halldórs, er konungur neyðir liann til þess að drekka af vítishorninu, liefur honum þótt þess vert, að kæmi fram svo lítt breytt sem kostur var í bundnu máli: Af Sigurði mundi sýr ei Snorri Sig til neins hafa kúga látið.“ Svar Halldórs í þættinum er mjög athyglisvert, og liefur Grím- ur haldið meginkjarna þess. Hall- dór liefur verið auðmýktur herfi- lega í augsýn allrar hirðarinnar, enda beinir hann nú skeytinu Jrangað, sem hann veit konung veikan fyrir. En mundi ekki önn- ur og dýpri merking felast í svar- inu? Er hér ekki komið nærri meg- inorsök J:>ess, að Halldór unir sér ekki við liirðina, Jreirri, að ltann hlýtur Jiar eigi þær sæmdir eða metorð, sem ætt ltans og atgervi væru samboðnar? Hér fer liann í raun og veru í mannjöfnuð við konung, minnir liann á, hverjir eru feður Jteirra beggja. Þeim mannjöfnuði heldur skáldið áfram í tveim næstu erindum, þar sem hann leggur Halldóri orð í munn, lætur hann meta manngildi sitt móti konungs. Halldór veit, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.