Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Page 23

Eimreiðin - 01.09.1962, Page 23
EIMREIÐIN 199 ^gsjónamáttur liinna órímuðu Ijóða hefur ekki svarað til út- reiðslu þeirra, og það er mörgum skáldum orðið þjáningaratriði. Nild verkalýðshreyfingarinnar sköpuðu líka nýjan stil og form á Slnum tíma, en þau höfðu fleira að leiðarljósi, en stílbreytinguna eiIla- Hugsjónaeldur þeirra var svo magnaður, að afturhaldsöflin §utu ekki rönd við reist. En hvar er hugsjónamáttur og hið tón- r$na afl órímaða ljóðsins í menningarbaráttu heimsins? Fjöldi s^álda um heim allan, sem taka köllun sína alvarlega, spyrja þess- arar spurningar. Og það eru ekki öldruð skáld, sem blunda í viðj- u‘n vanans, heldur ung skáld, sem sjálf stunda gerð órímaðra ljóða. I’egar litið er á alla þá list, sem ofin hefur verið inn í órímuð J°ð, og maður hefur í huga möguleika þessa forms til þess að Utrýma óskiljanlegum, dulræðum þulum, finnst manni það sár- pjetilegt, ef þannig ljóðagerð á eftir að kafna undir því fargi af eirburði, sem hún hefur dregið á eftir sér. Þó að það heiti svo, skáld órímaðra ljóða leggi áherzlu á að birta hrein hugtök ar* ytra skrúðs, sligast mörg þeirra undir dulúðgum hugmynda- tengslum, sem oft og tíðum vitna um mannhatur, skort á umburð- arJyndi og andleg rökþrot. Og kannski hafa ungu skáldin í þessu 111 flaskað mest á leiðsögn menntahrokans. í Englandi skrifaði d. Charles Morgan öll stríðsárin endalausar siðferðispredikanir ^imes Literary Supplement um að ungu skáldin skorti víðari sjón- eddarhring og að þau þyrftu að yrkja um stríðið. Blöðin tóku Undir þetta og sögðu: „Hvar eru skáld stríðsins?“ Ungu skáldin eygðu í þessu fyrirheit um frægðarvinning, og þó að þau skorti ^ynsluna, reyndu Jjau að apa eftir stríðsljóð Rupert Brookes frá yrri heimsstyrjöld. En það var ekki þannig skáldlist þungra örlaga- lfIUa> sem skapaðist. Þegar skáldskapurinn á ekki rætur í persónu- num og engar samstæður við Jrau menningaráhrif, sem skáld- leika lnu er í blóð borin, verður hann ósannur. etta hafa rithöfundar eins og Frakkinn Georges Beranos og |JJóðv, Stnðu erjinn Jakob Wassermann komið auga á. Báðir taka þeir af- j^°U til hinnar sjúklegu innhverfu, ónáttúru og ofstækisfullu sjálfs- alardýrkunnar og tómhyggju, sem margir hafa gert að skáldlegri ( Jriðju. ]>eir eru ekkert feimnir við að benda á gamlar dyggðir Urnrar Evrópumenningar og álíta að verk nútíma höfunda gætu azt nýtt gildi við nánari kynni af þeim. Það er örðugt í stuttu h að gera grein fyrir sjónarmiðum, sem birtast í táknrænu ívafi ‘ 'dlistarinnar, en meginkjarninn í boðskap þessara höfunda er sá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.