Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1962, Side 84

Eimreiðin - 01.09.1962, Side 84
260 EIMREIÐIN traust og rammgert, stuðlasetning lýtalaus. Raunar má benda á, að Grímur stuðlar á þremur stöðum st á móti sn, en slík stuðlasetning Aar orðin liefð á lians dögum, eins og meðal annars má marka af kvæði Matthíasar Jochumssonar, íslenzk tunga. Rétt er að geta þess, að í eigin handriti Gríms af kvæðinu, sem varðveitt er í Landsbókasafninu, er endir þess svohljóðandi: ,,Og úr landsýn ört jieir flutu — I Niðarósi lúðrar ])utu.“ Þessi formgalli hefur verið lagfærð- ur þegar við fyrstu útgáfu kvæðis- ins, og mun vinur Gríms og hjálp- arhella, dr. Jón Þorkelsson, senni- lega hafa annazt um þá lagfæringu. Önnur dæmi um rangar áherzlur og stuðlasetningu er ekki að finna í kvæðinu, hvorki liandriti jtess né prentuðum útgáfum. Á einum stað er orðaröð nokk- uð óeðlileg, þar sem Grímur læt- ur Halldór segja: „ . . . Af Sigurði mundi sýr ei Snorri Sig til neins hafa kúga látið.“ En í heild er orðaröð eðlileg í kvæðinu. Sú ljóðlína, sem helzt mætti benda á, að væri illa gerð að formi til, er þessi: „ .. Birtu skortir og ^og að vega hann — Loks má benda á, að málfræð- ingar mundu telja Grím rangfæra merkingu fornafnsins hvor í 5. er- indi kvæðisins, en þar stendur: „Víttur oft í veizlu livorri Varla Jtolir Haljljdór mátið. " Er helzt að sjá sem hann hafi gert greinarmun á notkun hver og hvor, því að í handritinu stendtú ennfremur í þriðja síðasta erin • „Hitt máttu nú, hilmir skilj1’ Hver vor annan muni kuga- (Lbs. 1840, 4to). Þetta liefur aftur verið lagfært 1 fyrstu útgáfu kvæðisins. í heilcl er kvæðið fremnr stirt kveðið, einkum þau erindi þess> el lýsa Halldóri. Þar eru ljóðlíntnn ar samanreknar, hrynjandin no uð þunglamaleg. Þó verður ek 1 annað sagt en þetta form 1 efninu vel. Það er traust, en stll< legt, eins og maðurinn, sem skáld- ið er að lýsa. Síðari hluti kvae®lS ins atburðarlýsingin — er létm1 kveðin og liðlegar. Þar hefur Grí>n ur valið sér bragarhátt, sem h°n um er tamur og notar víðar í snR11 ljóðum sínum, svo sem fyrsta kafla Hemings flokks, Steingerði, ^“'1 Loftsdóttur ríka, svo nokkur k'* séu nefnd. Sem dæmi um, hvers11 vel Grími tekst að halda brag^ hættinum má nefna þetta erin^ • „Skautið leikur hægt við h^”d’ Hver er drengur í sínu runll< Skeiðin fyrir bryggjuni búna^ Bíður nauðug þess að húm1- Hér fellst allt í faðma, form, h11^ un og hrynjandi. Hins vegar sVIP‘ þessu erindi furðumikið til -■ e indis í kvæðinu Sigríður Erlin? dóttir. Verður að vísu ekkert fn ^ yrt um, hvort erindið sé upph*1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.